Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Qupperneq 17

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Qupperneq 17
>53 og kallaðar grammatiskar fígúrur. Vísur Snorra í Háttatali—og vísur Rögnvalds og Halls i háttalykli— eru hið einasta i norrænum og íslenzkum fornkveð- skap, sem gjört er stranglega formlegt af ásettu ráði. Háttatal er svo vandasamt verk og svo nákvæmlega hnitmiðað niður, að enginn hefði getað gjört það nema hann væri mjög lærður á einhvern hátt og spekingur að viti. f>ví jafn vel þótt háttalykill Rögnvalds og Halls væri til á undan Snorra til fyrirmyndar, þá þurfti eigi lítinn skarpleik til þess að greina og skilja þessa formlegu list, sem er grundvöllur háttanna. En að fylgja henni út í æsar og fullnægja algjörlega þeim reglum, sem Háttatal heimtar, það hefir engu verulegu skáldi dottið í hug, og það getur aldrei samræmst neinum verulegum skáldskap, því hún er ekkert ann- að en form, drepandi niður öllu hugmynda-flugi. Snorri talar einmitt greinilega um það, að fornskáldin ekki hafi verið hept af tómurn formleguui reglum, það er að skilja, eins þröngum og ströngum reglum, og þeim er hann setur í Háttatali, þar sem hann segir að fornskáldin „hafi ort sumt með háttaföllum (SE 134. AM 1. 666), það er: að þeir eigi hafi gætt hátt- arins eins stranglega og formlega og Snorri heimtar; enn fremur má minna á það, sem þegar að framan var tekið fram: „Viða er þat í fornskálda verka, er í einni vísu eru ymsir hættir eða háttaföll, ok má eigi yrkja eptir því, þó at þat þykki eigi spilla í forn- kvæðum“ (SE 135. AM 1, 672); enda er og opt stop- ult að reiða sig alveg á kveðskap, ef dæma skal um framburð og lesháttu, þar sem skáldin tóku sér þau leyfi, sem þeim þóknaðist, enda þótt það sé einmitt skáldin, sem á hinn bóginn eru þeir hinir einu, sem geta leitt til þess að finna hið rétta. Lítið er að marka málskrúðsfræði Olafs hvitaskálds í sumum grein- Tímarit hins íslenzka Bókmentafélags. III. 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.