Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 46
182
(Placidus- 464. kendusk árr þá er endi. v. 54.
drápa): 465. armlinns ærsku sinnar. v. 56.
466. inn bað með sér svinnan. v. 59.
Harmsól: 467. þjófr annarr tók þanneg. v. 22.
468. endr ef eigi vendum. v. 34.
469. þar er örslöngvi öngvum. v. 37.
470. sú rasar aum í aumar. v. 38.
471. hreggs nema horskum seggjum. v. 45.
Líknar-
braut: 472. sjálfr eggjar þú seggja. v. 48.
Heilags anda
vísur: 473. ok völdum her hölda. v. 4.
474. vandaz hægri handar. v. 12.
Leiðar-
vísan: 475. þinn óð sem ek inni. v. 1.
476. yfirþengill skóp engla. v. 14.
Ólafs dr.
Tryggvas \ 477. æski-galdr við aldri. v. 3.
478. endr frá ek borgir brendar. v. 6.
479. brunnu ból en runnu. v. 11.
480. elda runn er unni. v. 11.
481. stýrir stekkvi-fýra. v. 12.
482. orms vallar bauð allan. v. 13.
483. herr nýtr hodda þverris. v. 14.
484. linns í lypting sinni. v. 20x.
Á meðal þessara vísu-orða eru raunar allmörg, sem
hugsast gæti að væri skothend, með lítilli breytingu;
en þannig standa þau í útgáfunum, eins og hér er
ritað. Áður en eg nefni þessi vísu-orð, þá skal eg
taka fram, að eg get ekki ímyndað mér, að skáldin
hafi rígbundið allt mál sitt við mál þess tíma, er þeir
lifðu á. þ>eir gátu vel notað gamlar orðmyndir, ef
1) ,sínni‘ (eptir útg. Gullbergs) gerir raunar það til, að
eigi verður hér full aðalhending, en i-í skoða eg samt eigi
sem rétta skothending.