Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 49

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 49
185 Sturlu J>órðarsyni og’ Ólafi hvítaskáldi. Blærinn á vísunni í Nj. c. 30 er svipaður því, sem er á vísu Jpor- móðar um Gunnar (Nj. c. 77), þótt eigi sé hún hryn- hend, og enn heldur vísum hans um Aron Hjörleifs- son (Bisk. 1, 538—539); og eg man ekkert dæmi til þess, að menn hafi þannig kastað fram hrynhendri vísu, eða yfir höfuð ort með þeim hætti, fyrr en Arnór. Frá hrynhendu Arnórs eru komnar hrynhendur Sturlu þórðarsonar og Ólafs hvítaskálds, og ná henni samt hvergi nærri. Seinna finnast hrynhendar vísur, en engi veruleg drápa fyrr en Lilja. þessar finnast aðal- hendingar: Arnórr: virðum kunn en víða runnin. Fms. 6, 68. hefnir fengut yrkis efni. Fms. 6, 91. allvaldr er þú ofvægr kallaðr. sst. meiri verði þinn en þeira. Fms. 6, 196. aldri skríðr und fylki fríðra. sst. aldri frá ek enn vísi valdit. Hkr. 532. Sturla: engi maðr var Jóta þengils. Fms. 10,55. skæriligr gekk húsum hæri. 10, 67. húfa treystu drifnar dúfur. 10, 76. þengill kom þar annarr engi. io, 81. gunnar logs fyri græði sunnan. 10, 83. þengill hefir þar annarr engi. 10, 112. Ólafr hvítask.: grimmum stóð á Göndlar himni. 9,518. undan reið sá er fremstr varfundinn. 9,519. þormóðr Ólafsson\ Aron gekk því at óðist ekke. Bisk. 1, 528. hölda klauf hann heldr en skjöldu. 529. Aron reið við sollnum sárum. 539. vistar þurfte varga nistir. sst. Einarr Gilsson: helgat betr en sólar setra. Bisk. 2, 101. jarðar trúi’k at vísir varði. 102. Ximarit hins íslenzka Bókmentafélags. III. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.