Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Page 60
196
vísuoröinu, og fæ jeg eigi betur sjeð, en að hann hafi
tahð mjog sennilegar ástæður fyrir þessari ætlun sinni.
Við þessa ritgjorð sjera Janusar hefur dr. Jón þor-
kelsson hnýtt skýringu á visunni allri saman, og fært
vísuna til rjetts máls. í þessa skýringu sina hefur
hann tekið upp ýmsar getgátur, sem jeg mun síðar
geta um.
Vísan er þannig prentuð í útgáfum sögunnar :
1756: Maal er munat en Sælu
Men briootande hlioota,
Oss kom breiþur í Buþer
Boggur af einu Hoggi,
í>á er Fleymara Fioora
Full-kaatir vier saatum:
Nu er Mogrener minna
Mett Sextiju Vetra.
1786: Mál er munat en sælu
Menbriótandi hlióta
Oss kom breidr í búdir
Bauggr af einu hauggi.
Þá er fley márar fióra
Fullkátir vier sátum
Nu er mógrennir minna
Mett sextigu vetra.
1830: Mál er mun-at en sælu
menbrjótandi hljóta,
oss kom breiðr i búðir
t*öggr af einu höggi;
þá fleymarar fjóra
fullkátir vjer sátum,
nú er, mógrennir, minna
mitt sex tigu vetra.