Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Qupperneq 64

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Qupperneq 64
200 2, Við orðið mógrennir segir hann, að vísa þessi (eða rjettara sagt síðari hluti hennar) sje mjög örðug við- fangs, en ef til vill (forte) megi taka saman: fiey- marar fjöra mógrennir, og sje það mannskenning, og skýrir það þannig: fjörr=trje, og þk=sverð, eins og askr ; fleymarar sje fyrir fleymærar, af fiey= skip og mærr=land, land skips=sjór; fjöra fleymærr=h\ób\ mór=mdr ; mdr blóffs=örn eða hrafn; grennir hrafns =hermaður. Að öðru leyti segir hann, að þess sje getandi, að eitt handrit hafi : nú er mógrennir minna | metinn sex tigu vetra, og sje í því góð hugsun. 3, Við mari (= stoð, stytta) getur hann þess, að fley- marar gæti verið = stoðir skipa = menn, ef þýðing hans á mógrennir gæti þá komizt að (nisi tum in- terpretatio vacillaret circa mógrennir). Skýring Sveinbjarnar heitins á þessari grein vís- unnar væri mjög viðfelldin, eins og við mátti búast af slíkum snilling, og honum samboðin, ef „sexu væri rjett; en það orð spillir fyrir skýringunni; því að jeg er með öllu samdóma því, að „fjórau sje töluorð og eigi við tigu vetra, og „sex11 sje rangt. Dr. Jón þ>orkelsson hefur fyrst getið til, að „fley- mararu eigi að vera „fieymæraru, og „mógrenniru eigi að vera „mórenniru, og það eigi að vera mannkenn- ing. Sjá formála sögunnar i88o, bls. XVIII. J>essa breytingu hefur sjera Janus tekið upp; en sjálfur hef- ur hann að eins getið til, að „pd eru sje rangt, og sett „dðru í staðinn; og fyrir „sex“ ætlar hann að eigi að vera „setu. Að setja „dðru fyrir „pd eru, virðast handritin ekkert tilefni að gefa til, enda þótt að hugs- unin verði við það ljós. Eins og jeg gat um þegar í upphafi, hefur dr. Jón þorkelsson hnýtt nýrri skýringu á vísunni aptan við ritgjörð sjera Janusar, og eptir því sem hann vill þar vera láta, verður vísan þannig:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.