Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Qupperneq 65

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Qupperneq 65
201 Málreifr manat sœlu menbrjótandi hljóta (Oss kom breiðr í búðir böggr af einu höggvi) pá er (fleinmarar) fjóra fullkátir vcr sátum (nú á mógrennir minna met sér) tego vetra. Samkvæmt þessu verða breytingar hans á vís- unni, eptirþvi sem hún erí handritunum og prentuð í útgáfunni 1880: i, Málreifr fyrir Mál er; 2, að sleppa orðinu enn i fyrsta vísuorðinu; 3, fleinmarar f. fleymarar; 4, á f. er í 6. vísuorðinu; 5, met f. mitt eða mett, og 6, „sér“ f. „sexu í 8. vísuorðinu. Jeg játa það, að mjer virðist mjög varlega eiga í það að fara, að breyta orðum í fornum skáldskap, og setja beinlínis önnur orð í stað þeirra, sem í hand- ritunum standa, ef nokkurrjett hugsun verður úrþeim fengin. Hitt er auðvitað, að sjálfsagt er að laga, ef eigi þarf annað að gjöra, en laga stafvillur eða röng orð, eða að einhverju leyti óviðkunnanleg, ef sjá má, hversu á skekkjunni stendur, og eins að velja þau orðin úr hinum ýmsu handritum, sem bezt eiga við. En ef tekin eru upp ný orð, sem ekkert í handritun- um bendir á að geti hafa verið hin upphaflegu, verða breytingarnar aldrei annað en getgátur, og enginn getur sagt, að skáldið hafi að upphafi haft þau orð, sem til er getið, hversu vel sem þau eiga við. Með stórkostlegum getgátum eða nýjum orðum, sem eigi verða leidd út úr orðmyndum handritanna, er því lítið unnið að því, hversu vísur fornskálda hafi upphaflega verið. J>á er jeg skoða breytingartilgátur drs. Jóns Tímarit hins íslenzka Bókmentafélags. III. 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.