Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Side 67

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Side 67
203 siðari skrifarar handritanna skrifað ör, og síðar venð gjort ur ^n^orkelggon viU enn fremur sleppa úr þessu hinu fyrsta vísuorði, og segir, að vísuorðið verði annars of langt. En auk þess sem Snorn segir í Háttatali sínu, að atkvæði megi vera 7, 8 eða jatn- vel q í visu-orði, þá eru þess svo mýmorg dæmi, að fo - skáldin hafi 7 atkvæði í vísuorði; sbr. það, sem Konráð Gíslason segir um það efm í Njalu I , s. 243 eg 256-257, og telur hann á síðan staðnum 40 visu- orð úr Grettissögu og 3 öðrum kvæðum, og * . taki dæmi úr Viga-Glúmssögu sjálfn, þá eru dæm þ um 7 atkvæði í vísuorði í útgáfunni 1880: vel hafa viðir skógar, kap. 16, bls. 47. munat eldviðum öldu, kap. 21., bls. 60. en ek prddráttar póttumz, samakap., bls. 1. komin er grdra geira, kap. 22., bls. 62. vinir (vitnir) fagna(r) pví vegna, í somu visu. nú hefk Valpögnis vegna, kap.23., bls.8o pd er fleymarar fjóra, eða eins og r. Jon þ>orkelsson vill lesa: pá es fieinmarar fjóra, og nú á mógrennir minna, í þeirri visu, sem jer er umræðuefnið. pó hykk fýrvtðu fóru, kap. 27., bls. 84. varal í Ála eli, sama kap., bls. 84. 1llt es á jörð of orðið, sami kap., bls. 85. liðit es mest it meira', sami kap., bls. 85. Mjer finnst „«*«“ heldur alls eigi óþarft; þetta enn lwýrTjór^þorkelsson hefur getið til, að vísu-orð þetta kvnni aðeiea að vera: Uðit er mér it mæra (S á formála VlgToilSS^ IffiO. bl«. XVIII.). B»t»r tynrn M1 Liðit er meat it mcezta = hið bezta af hernaðarhfi mmu er að mestu liðið. 14’

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.