Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 15

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 15
15 •enda sje jeg þess aungva þörf, og þótt einhverjum finnist, sem jeg hefði átt að svara því og því, sem jeg læt hjá líða, er það ekki af því, að jeg þegj- andi viðurkenni, að BMO hafi á rjettu máli að standa, eða að ekki megi andmæla honum og ve- fengja. BMO skiftir »ástæðum« mínum í tvent, eftir því hvort þær eru »almenus eðlis« eða »sjerstak- legs eðlis« (s. 5) og tekur fyst fyrir til athugunar þær, er fyr eru nefndar (bls. 5—29). Það er til lítils að fara frekara út í þær; það, er þar er um að ræða, er þess konar, að um það má deila til eilífðar; BMO kemur t. d. ekki með neitt, er geti hrakið mínar skoðanir á þeim mun, sem hafi verið á Norðmönnum sjálfum og Islend- fngum á 10. öld. Mart verður að vera falið undir dómi sögufræðinganna, og við hann er jeg alls ó- hræddur. Þessar »almennu ástæður« mínar eiga að styrkja og einkum skýra, að kvæðin sje ekki ís- lensk í heild sinni, ef þau eru svo gömul, að þau sjeu frá þeim tíma hjer um bil, sem jeg ætla þau sje. Ef ekkert væri annað að halda sjer við, en iþær, væri það hæpið að niðurstaða mín væri rjett; það er því auðvitað, að hinar »sjerstöku« ástæður mínar eru í mínum augum gildari og áhrifabetri, og mart af þeim álít jeg svo óyggjandi sem auðið er. (Smbr. það sem að ofan er sagt). Það sem maður þekkir til lífsins á Islandi frá tímabilinu c. 874—c. 1030 finst alt í sögunum (ætta- sögunum, Islendíngasögum); um þetta llf, eins og það kemur þar fyrir, geta ekki verið tvískiptar skoðanir; annað mál er það, hvort sú mynd af líf- inu, sem þar sjest, sje með öllu rjett. Jeg veit nú •ekki betur, en að við BMO sjeum nokkurn veginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.