Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 20

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 20
20 jeg las þessi orð, ekki af því að jeg vilji neyta, að málið geti verið »rammislenskt« í raun og veru, held- ur af þvi, að BMÓ setur þessa »rammislensku«, sem hann svo kallar, m ó t i því, sem þá ætti að vera norskt eða rammnorskt. Þessi mótsetníng er nú ekki til, að minsta kosti vita menn alls ekkert um hana. Ef megnið af kvæðunum er ort á 10. öld — og það hljóta þau velflest að vera — þá leiðir það af sjálfu sjer, að málið á þeim er jafn-ramra- norskt sem íslenskt; svo snemma gat einginn mun- ur, sem teljandi sje, hafa verið til orðinn. Það er fullkomin alvara mín, að málið i h e i 1 d sinni geti ekki sýnt oss á nokkurn hátt með nokkurri vissu, hvort kvæðin eru til orðin í Noregi eða á Islandi.. Norska málið á 10. öld þekkjum við — að fráskild- um Eddukvæðunum — að eins af kvæðum nokkurra norrænna nafngreindra skálda, og mjer er óhætt að m a n a minn heiðraða mótstöðumann til að sýna mjer og öðrum, hvað sje rammnorskti þeim kvæðum, og sem ekki lika geti verið r a m m í s- 1 e n s k t. En hitt væri hugsanlegt, þrátt fyrir það- sem hjer er sagt, að einstaka orði eða orðatil- tæki brygði fyrir, sem sjerstaklega benti á uppruna sinn — og það hef jeg líka þóstflnna. í grænlenska. kvæðinu (Atlamálum) er orðið hylda haft um að- skera mann upp (hjartað úr manni); svo hefur orð- ið a 1 d r e i verið haft í Noregi eða íslandi; en hjer hefur merkíng orðsins v í k k a ð í grænlenskunni, og er vel skiljanlegt, hvernig á þvi stendur. Hjer er þá bein sönnun fyrir því, að slik orð sjeu til. Jeg skoða og orðið e i k j u, sem merkir ferjupramma úr eik (eintrjáníng), sem vott um norskan uppruna þess kvæðis, er það orð stendur i; þess konar e i k j- u r voru ekki til á Islandi, og hvers vegna skyldi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.