Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Qupperneq 22

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Qupperneq 22
22 þau hafa þó töluverða þýðíngu. Nú er hjer aftur svo undarlega raáli varið, — undarlega segi jeg, ef kvæðin væru íslensk —, að það sem hægt er að tína til af sjerstaklegu, það er n o r s k t (jafnendr má fyrir mjer hverfa úr þeim hóp og það sem því er líkt að óvissu), en það kemur ekkert, alls ekkert fyrir sjerstaklega íslenskt, sem ekki geti líka verið norskt. 0g þá rekur aftur að hinu sama — blessuðum skýríngartilraununum. BMO tilfærir móti mjer, að bæði eikja og eikju- karfi komi fyrir í Sverriss., Olafss. helga (tveimur) og í Snorra-Eddu (þulum) og segir: »Eftir þvi ættu öll þessi rit að vera norsk!«, — sem þau vitanlega eru ekki. En þessi ályktun, sem á að vera i mfn- um anda, er með öllu raung. Að ísl. höfundar noti norsk orð á norskum hlutum, þegar þeir eru að segja frá þeim, er í sannleik ekki merkilegt, heldur sjálfsagt; en það er sitt hvað og allt annað en að hafa þesskonar orð í kvæðum, þar sem alls ekki er verið að lýsa eða tala um sjerstaklega norska viðburði. Þessu tvennu verður að stía í sundur, en ekki rugla saman. Annars eru þessir sannanastaðir BMO rajer mjög kærkomnir; þeir sýna — einmitt í mínum anda —, að orðin eru hvergi' höfð í isl. ritum um 1 s- 1 e n s k a r ferjur; ef svo hefði verið, hefðu þau get- að orðið mjer bagaleg; nú vitna þau með mjer.1 Þau orð sem BMÓ tínir upp s. 37 osfrv. er al- veg óþörf málaleinging. Það er svo sem auðvitað, að þau eru líka norsk, þótt þau komi ekki fyrir í 1) Að eikja stendur í þulum hefur ekki meiri þýðíngu en að þar stendur drómundur og galeið', öll þessi orð eru tind saman úr eldra skáldskap.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.