Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 27

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 27
27 sem Rígr jarl eignaðist,* 1 tákna ekkert annað en þau eldri norsku smákonúngadæmi, t. d. ríki Hálf- dánar svarta. Að Haraldur sje látinn vera af goð- um kominn er í samræmi við fornar ættartölusmíð- ar, en að skáldið hleypur yfir alla Ynglínga eða milliliðina stendur í sambandi við alla hugsun kvæð- isins, sem er ein »sýmbólik« (eða táknun) frá upp- hafi til enda. Það er því að eins þarfleysuhjal, sem BMO kemur með um þetta mál bls. 73. Það var sannlega eingin n i ð r u n í því að hefja sig upp yfir alla sína forfeður, eins og Haraldur hárfagri gerði og Konr ungr á eflaust að hafa gert. Þetta er nóg til þess að sýna, að mín tilgátuskoðun sje einginn t ó m u r hugarburður eða alveg t i 1 h æ f u- 1 a u s tilbúningur; hún hefur það til síns ágætis, að hún skýrir tilorðníng kvæðisins og tildrög til þess, sem annars eru harðla óskiljanleg. En jeg dreg eingar dulir á það, að þetta er tilgátuskoðun, og þraungva jeg henni ekki upp á neinn. Það sem mjer er raest um vert er það, að kráku-vísurnar eru alls ekki m ó t i þessari skoðun, eins og BMÓ hefur álitið; en þarmeð er fallinn grundvöll- urinn undir hans mótbárum móti mjer. Ef hann vill halda sinni skoðun fram áleingdar, verður hann að finna henni a n n a n og betri fót að standa á. Hvað H y n d 1 u 1 j ó ð snertir (77—8), hef jeg álitið að þau væri norsk og frá 10. öld; ástæðan til l) BMÓ segir (bls. 71): »Konr ungr rseður upphal’- 1 e g a ekki yíir meiru, en þeim 18 búum . . . og sjer hver heilvita maður, að það getur ekki verið allur Noregur*.. Þetta sjer auðvitað hver heilvita maður; en það veit líka hver maður, að Haraldur hárfagri rjeð upphaflega að- eins s m á r í k i föður síns!

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.