Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 27

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 27
27 sem Rígr jarl eignaðist,* 1 tákna ekkert annað en þau eldri norsku smákonúngadæmi, t. d. ríki Hálf- dánar svarta. Að Haraldur sje látinn vera af goð- um kominn er í samræmi við fornar ættartölusmíð- ar, en að skáldið hleypur yfir alla Ynglínga eða milliliðina stendur í sambandi við alla hugsun kvæð- isins, sem er ein »sýmbólik« (eða táknun) frá upp- hafi til enda. Það er því að eins þarfleysuhjal, sem BMO kemur með um þetta mál bls. 73. Það var sannlega eingin n i ð r u n í því að hefja sig upp yfir alla sína forfeður, eins og Haraldur hárfagri gerði og Konr ungr á eflaust að hafa gert. Þetta er nóg til þess að sýna, að mín tilgátuskoðun sje einginn t ó m u r hugarburður eða alveg t i 1 h æ f u- 1 a u s tilbúningur; hún hefur það til síns ágætis, að hún skýrir tilorðníng kvæðisins og tildrög til þess, sem annars eru harðla óskiljanleg. En jeg dreg eingar dulir á það, að þetta er tilgátuskoðun, og þraungva jeg henni ekki upp á neinn. Það sem mjer er raest um vert er það, að kráku-vísurnar eru alls ekki m ó t i þessari skoðun, eins og BMÓ hefur álitið; en þarmeð er fallinn grundvöll- urinn undir hans mótbárum móti mjer. Ef hann vill halda sinni skoðun fram áleingdar, verður hann að finna henni a n n a n og betri fót að standa á. Hvað H y n d 1 u 1 j ó ð snertir (77—8), hef jeg álitið að þau væri norsk og frá 10. öld; ástæðan til l) BMÓ segir (bls. 71): »Konr ungr rseður upphal’- 1 e g a ekki yíir meiru, en þeim 18 búum . . . og sjer hver heilvita maður, að það getur ekki verið allur Noregur*.. Þetta sjer auðvitað hver heilvita maður; en það veit líka hver maður, að Haraldur hárfagri rjeð upphaflega að- eins s m á r í k i föður síns!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.