Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 82

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 82
82 það sje ort um 935. Að minni higgju er það frá tímamótunum, þegar kristnin var að riðja sjer til rúms á íslandi, ingra enn trúarboð Friðriks biskups og Þorvalds viðförla, enn eldra enn sigur kristninn- ar (árið 1000), og ort af kristnum manni. Þá koma kvæðin, sem í'lJ. eignar Grænlending- um með órjettu. Hann játar nú, að það sem hann í Lit. hist. taldi einkennilegt firir þessi kvæði, klúr brigslirði, harmatölur, samtöl og eintöl, komi alt fir- ir í öðrum kvæðum, enn hann segir, að alt þetta sje öðruvísi í þeim kvæðum, sem hann telur græn- lensk, enn í hinum, svo að »engum(!) geti blandast. hugur um andlegan skildleik þessara kvæða, sjer- staklega i fullri mótsetningu við öll önnur Eddu- kvæði«. Enn hanngerir enga grein firir, í hverjn brigslirðin, harmatölurnar og samtölin og málaleng- ingarnar o. s. frv. sjeu öðru vísi í þessum kvæðum enn öðrum, og svo vantar að sína fram á, að þetta, sem hann telur einkennilegt firir þessi kvæði, sje sjerstaklega grænlenskt. Ef mjer þætti það ekki dálítið drengjalegt, þá þirði jeg að »mana« minn heiðr- aða mótstöðumann að sína þetta hvorttveggja. Hann er nú fallinn frá þvi, að isarnir og jöklarnir í Sig- urðarkviðu (»opt gengur hon innan \ ills of fylld \ ísa ok jöJcla | aptan hverjan«) hljóti að vera grænlenskir og játar, að þeir geti eins vel verið skaftfelskir eða strenskir. Enn annars hef jeg ekki sannfærst af rök- semdum FJ. um, að skíring hans á þessum stað sje rjett. Mjer þykir það jafnólíklegt og fir, að nokkurt skáld — hvort sem það var nú grænlenskt eða ís- lenskt — hafi hugsað sjer jökla og ísbreiður í kring (sjá rit hans: Studier over de nordiske gude- og heltesagos oprindelse 455. bls.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.