Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1898, Blaðsíða 9

Eimreiðin - 01.01.1898, Blaðsíða 9
9 Hann átti ekki von á, að þau væru kominn sona langt, og ósk- aði, að leiðin hefði verið helmingi lengri. »Nú sjáum við heim,« sagði hún og dró að sjer höndina. »Ó, Anna mín,« sagði hann og sneri sjer að henni; »jeg vildi að jeg mætti alltaf leiða þig, — alltaf meðan jeg lifi. Mjer þykir svo vænt um þig — hefir alltaf þótt — og jeg skyldi verða þjer svo góður — ósköp góður.« Hann vissi aldei hvað það var, sem gaf honum kjark til að segja þetta. En hann vissi, að aldrei mundi hann hafa sagt það, ef hönd hennar hefði ekki legið máttlaus og heit í hans eigin. Þau litu hvort framan í annað, hann sá enga breytingu á henni, nema andardrátturinn var tiðari og roðinn í kinnum hennar meiri en áður. Hún sá einhvern þann svip í andliti hans, sem hún hafði ekki sjeð þar áður. Henni fannst hún geta lesið það út úr því, að hann mundi taka sjer fram, óregla hans hverfa, en allt hið nýtilega i eðli hans fá yfirhöndina, ef hún aðeins vildi verða leiðar- stjarna hans á lífsleiðinni; gefa honum hönd sína og ganga við hlið hans til dauðans. Hún dró ekki að sjer höndina, og það jók honum hug. Hann tók hana í faðm sjer og þrýsti hinum fyrsta kossi á varir hennar, svo öðrum og þriðja, og kossarnir innsigluðu trúlofun þeirra. Þegar Arni sagði föður hennar frá, hvernig komið var, lá við að gamli maðurinn gengi af göflunum. Það var svo sem ekki við það komandi, að hann gæíi samþykki sitt. Hann ámælti Arna þunglega fyrir að hann, fjelaus maður og alinn upp á sveit, skyldi gera sjer þá hneisu, að vera að biðla til dóttur sinnar. Og svo ákafur varð hann, að hann vísaði Arna burt af heimilinu, og fyrir- bauð honum að koma þangað framar. Árni sá sinn kost vænstan að fara, en áður gat hann þó náð tali af unnustu sinni. Hann sagði henni, að ef hún að eins reynd- ist sjer trú, þá skyldi hann reyna að verða nýtur maður; lifa fyrir hana, vinna fyrir hana, og hætta ekki fyrri en hann væri orðinn svo efnaður, að hann gæti látið henni líða vel. Já, hún ætlaði að reynast honum trú, og aldrei, aldrei að bregð- ast honum, heldur elska hann til dauðans, hvað sem faðir hennar og fólk segði. Svo fór hann frá Dal og flutti ofan í kaupstaðinn. Hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.