Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1898, Blaðsíða 29

Eimreiðin - 01.01.1898, Blaðsíða 29
29 sem vóru landsofringjar með öllu, hvorki of ungir nje gamlir til að vinna, en gengu með húsum fyrir ómennsku sakir og nenningarleysis eða annara þeirra ókosta, að góðir menn vildu eigi fyrir þær sakir hafa þá. Slíkum göngumönnum mátti stefna, þar sem menn vissu náttstað þeirra siðast, og dæma þá til skóggangs, sem var sú þyngsta hegning, er lög heimiluðu. Eigi áttu slikir göngumenn heldur neinn arf að taka nje gátu krafizt nokkurra bóta, þótt gert væri á hluta þeirra; þeir vóru með öðrum orðum algerlega rjettlausir. Börn þeirra misstu og að nokkru leyti bæði rjett til arftöku og til framfærslu hjá ættingjum sínum. Hverj- um manni var og heimilt að gelda slika göngumenn, og varðaði eigi við lög, þó að þeir fengju örkuml af eða bana. Pá mátti og eigi að eins lúberja að ósekju, heldur var það jafnvel álitið verðlauna vert, ef rnenn gerðu það. Ef bóndi hafði gefið göngumanni mat og átti á hættu að verða dæmdur fjörbaugsmaður fyrir það, þá gat hann friðþægt fyrir brot sitt með þvi að taka göngumenn og hýða fullri hýðingu, og var það lögvörn í máli hans, og eins rjett fyrir því, þótt þrír búendur hefðu að því horfið að hýða einn mann. Aptur beittu menn ekki eins hörðu við þá göngumenn, er gerðust húsgangsmenn annaðhvort af þvi, áð þeir gátu ekki unnið fyrir sjer sökum lasleika eða elli, eða af því að þeir áttu svo illt hjá þeim ætt- ingjum sinum, er þá áttu fram að færa, að þeim var ekki við vært. Við þennan flokk göngumanna virðast hörku-ákvæði þau, er áður er getið, ekki hafa átt. Slikir göngumenn áttu rjett á sjer, en fengu þó eigi sjálfir fullar bætur, ef gert var á hluta þeirra, heldur skyldu þeir ættingjar þeirra, er gerðust sóknaraðilar í málinu, fá þriðjung bótanna. Af því, sem hjer hefur verið frá skýrt, má sjá, að eins og menn ljetu sjer næsta umhugað um, að búa svo um hnútana, að allir, sern væru sannarlega þurfandi, fengju styrk og framfærslu, eins hlífðust menn ekki við að beita hinni ýtrustu hörku gegn þeim, er ástæðulaust reyndu að níðast á góðgerðasemi annara og hafa það með bænajarmi út úr öðrum, sem þeir hefðu getað unnið fyrir, ef þeir hefðu viljað neyta krapta sinna. Menn álitu það ekki hæfa eða hollt fyrir þjóðijelagið, að letinginginn væri látinn liggja upp á dugnaðarmanninum og ríða hann á slig. [Framhald síðar.] V. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.