Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1898, Blaðsíða 55

Eimreiðin - 01.01.1898, Blaðsíða 55
55 býr yfir, — þess konar gáska, sem aðeins getur átt sjer stað hjá þeim, sem stendur hátt og horfir niður fyrir sig, »og opt hlær til þess að gráta ekki«. Jeg vildi tilfæra eitt einasta dæmi úr norskum bókmenntum. Jeg tók það hjá honum, af því að hann er sá, sem hefur orðið fyrir órjettinum. En lífið verður að skoðast frá öllum hliðum. Hjer kemur einn mikill rithöfundur, hann er ættaður af Vesturlandinu, og hefur ætt hans búið við þröngan kost, hrakin afhafinu og hrjáð aftrúar- grillum og þröngsýnu ofstæki; sú ætt hefur sjálfsagt ekki lært að líta á lífið frá hærri sjónarhól. Sjálfur byrjaði Arne Garborg sem hálfsmeykur trúmaður, en þó efablandinn; svo gjörðist hann efun- armaður, en trúði þó, þ. e. a. s. efaðist um efasemdir sínar, — unz hann lenti í því, sem nú er efst á baugi, dulspekinni. Án þess að fara með öfgar, má því svo að orði kveða, að hann hafi brugðið sjer hringferð gegnum lifið. Sú liking, sem helzt mundi eiga við, þegar um þenna móttækilega, síleitandi, róvana anda er að ræða, væri líklega að jafna honum við formann á dökkrenndri, örskreiðri gæzluskútu. Jafnskjótt og eitthvað ber útaf, er hann þar kominn tortrygginn og tannhvass. Það er athugasemdasnið á ritum hans. Orðalagið er lipurt og athugasemdirnar falla eðlilega og látlaust. Það er eins og óvenjulega glöggt auga horfi þar hæðn- islega á oss; en á næsta augnabliki getur það verið góðlátlegt, jafnvel hlýlegt. Hann er meistari í að gjöra athugasemdir og lætur það betur en nokkrum öðrum á voru máli. Hans mark og mið er að veita öllu því, sem kemur og fram hjá fer, leiðbeining sína, ráð sín og dóm sinn; sá dómur getur verið rangur (og það er hann vist opt og einatt, jafn óstyrkur og óákveðinn, jafn forgeðja og hann er, og jafn mörg aukaerindi og hann því verður að inna af hendi); en hann er svo kjarnmikill, að hann læsir sig fastan í huga manna; vjer verðum að dragast með hann, unz vjer höfum táið hann upp og fleygt honum frá oss, eða unz hann er orðinn að nýju afli í oss. Athugasemdin er einkar stutt; en það getur lika teygzt svo úr henni, að hún verði að ritgjörð, eða jafnvel að kvæði eða sögu. Það, sem honum einmitt bjó í brjósti á því skeiði lifs síns, virtist honum koma bezt niður, þar sem því var ætlað, á þann hátt. Enda þótt hans hljómþýðu vísur og hárnæmu lýsingur sjeu ekki fósturjóð þeirrar gagntekningar og sálarstríðs, sem skapar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.