Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1898, Blaðsíða 18

Eimreiðin - 01.01.1898, Blaðsíða 18
K væði. I. Fossinn og brekkan. Sjá, hvítur beljar fossinn af stalli nið’r á stall Og straumbreiðan hellist með fall ofan á fall, En sóleyjabrekkan, hún gul og græn við hlær Svo glatt í skjóli bergsins, er kólgan neðan þvær. Hún liggur móti suðri, þar lognsæl eru vje, Og litfögur verður við sól og úða og hlje; Þau horfast á bæði, — í hrikaprýði hann, En hún er svo nettfríð og skartar bezt sem kann. Þau bæði eiga saman, er blasa hjer við sjón, Hún brekka og fossinn og nefnast mega hjón; Þau verka hjer saman, og vættinn álfdrós með Þú verða munt var við, þótt hvorugt fáir sjeð. Það hvíslar i blænum, það blóm og unnir tjá, Þá blíðast hlær sumar, sem degi þessum. á, Frá henni hjerna i brekku og honum þarna í foss: »Ö heill kom þú hingað og dvel um stund með oss.« Og sól skín á fossinn með sjöfalt litadrag, Þá syngur hann glaðast sitt aldna mansöngs lag, Og sól skín á brekku þá breiðist straumnum mót Hinn blómriki faðmur með ljúfust ástarhót. II. Sól og skuggar. Sólskin þarna um svæðin hlíða Sjest i þýðri veðurhægð; Minnir þessi myndin blíða Mig á lífsins gleðinægð. En um svæðin sólskinshlíða Snöggt við ljettra skýja reik Skuggamyndir margar liða, - Minna á heimsins svipulleik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.