Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1898, Blaðsíða 70

Eimreiðin - 01.01.1898, Blaðsíða 70
70 hann hefir aldrei farið út fyrir landssteina íslands, aldrei átt kost á að baða anda sinn í hinum andlegu straumum heimsmenntunarinnar. Utan- farirnar eru jafnan taldar að hafa vakið vora mestu og beztu menn. En þessu hefir síra V. afkastað svo að segja í afkyma veraldarinnar. Hví- líkur hæfileikamaður hann er, ætti því að vera öllum ljóst af Biflíu- ljóðunum. En hvað gerir Island fyrir þennan mann? Alþingi Islendinga hefir veitt Þorsteini Erlingssyni skáldastyrk. En mjer er spurn: munu nú PYRNAR verða íslandi til meiri sóma eða sá lærdómur, sem þeir hafa að flytja, affarasælli fyrir hina islenzku þjóð, en Biflíuljóðin? Alþingi íslendinga veitir Jóni Olafssyni fjárstyrk til ritstarfa. Að honum ólöst- uðum og með fullri viðurkenningu þess, að hann sje miklum hæfileikum búinn, spyr jeg samt: hefir hann unnið þjóð sinni meira gagn og sóma en sira Valdimar með sálmum sinum og Bifliuljóðunum? Enn gæti jeg nefnt þriðja manninn, sem Island nú ætlar að fara að veita skáldastyrk af landsfje, sem sje Pál Olafsson. En fyrir síra Valdimar hefir hin íslenzka þjóð litið gert, og þó liggur mjer við að segja, að væri farið landshornanna á milli og bændur og búalið að spurt, hvern af þessum fjórum mönnum þeir teldu maklegastan þess, að hin islenzka þjóð sýndi þeim einhvern sóma, þá mundi svarið hjá allflestum verða þetta: vjer teljum sira Valdimar Briem þeirra langverðugastan. Eitt er víst, að allir þeir á Islandi, sem enn elska Jesú Krist og hans endurlausn, og þá lika nýja testamentið, sem segir frá jarðlifi hans, eru sira V. þakklátir einnig fyrir siðara part Bifliuljóðanna. Vona jeg að þau verði til þess, að menn kynnist betur nýja testamentinu; og þess gerist mikil þörf, þvi að lestur þess virðist allt of viða vera að leggjast niður. Reykjavík 7. desember 1897. Haraldur Níelsson. Islenzk nútíðarskáld. ISLÁNDISCHE DICHTER DER NEUZEIT in Charakter- istiken und ubersetzten Proben ihrer Dichtung. Mit einer Úber- sicht des Geisteslebens auf Island seit der Reformation. Von J. C. Poestion. Leipzig (G. H. Meyer) 1897. VII + 52^ bls. Við íslendingar erum fámenn og lítilsigld þjóð, og er því ekki von að okkur sje mikil eptirtekt veitt í heiminum. Pað má líka með sanni segja, að þekking flestra útlendinga á Islandi sje ekki á marga fiska. Og þó hefði hún sjálfsagt verið enn minni, ef við hefðum ekki verið svo heppnir að eiga fornu bókmenntirnar okkar. Pær hafa þó alltaf minnt menn á, að við værum til og hefðum einu sinni staðið i broddi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.