Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1898, Blaðsíða 64

Eimreiðin - 01.01.1898, Blaðsíða 64
6\ Vjer megum vera hróðugir af því, að vjer samt sem áður erum komnir svo langt í bókmenntum og listum, sem raun gefur vitni. Guðm. Finnbogason þýddi. * * * Framanskráð ritgerð er upprunalega skrifuð fyrir ameriska tímaritið »Forum« í NewYork, en kom þó út samtímis bæði á þýzku (í »DieZu- kunft«), dönsku (í » Tilskueren«) og norsku (í »Kringsjaa«), og hefur sjálf- sagt verið þýdd á mörg fleiri mál. Höfundurinn hefur sýnt EIMR. þá góðvild, að leyfa henni að birta þessa ritgerð i íslenzkri þýðingu, og erum vjer vissir um, að margir lesendur vorir kunna honum mikla þökk fyrir. Slíkar ágætisritgerðir sem þessi er ekki neitt daglegt brauð fyrir Islendinga. Og þó hefur ritgerðin i rauninni einn stórmikinn galla; og hann er sá, að — af eðlilegum ástæðum — er í henni alveg gengið frarn hjá einum hinum mesta bókmenntaskörungi Norðmanna, nefnilega höf- undinum sjálfum, skáldinu Björnstjerne Björnson, sem í raun rjettri ber höfuð og herðar yíir alla hina, jafnvel Ibsen sjálfan, þó hann sje heims- frægt skáld og kannske öllu víðfrægari en Björnson. — Vjer vonum, að hinn íslenzki búningur ritgerðarinnar þyki viðunandi, enda hefur alls verið til þess kostað, að hann yrði svo góður, sem henni sómdi. Þvi miður höfum vjer ekki getað komið þvi við, að láta myndir fylgja af öllum þeim skáldum, sem um er getið í ritgerðinni, en vjer höfum reynt að bæta það dálítið upp með myndum af nokkrum öðrum norskum skáldum, sem nu þykja hvað efnilegastir meðal hinna yngstu höfunda. — Fess skal getið, að hverjum og einum er bannað að prenta ritgerðina upp eptir EIMR., nema leyfis vors sje leitað. RITSTJ. Kærkominn gestur. BIFLÍULJÓÐ. II. Eptir Valdimar Briem. Rvík (Sigurður Krist- jánsson) 1897; 448 bls. Rá er siðara bindi Bifliuljóðanna komið á prent og hygg jeg, að margir muni fagna þeirri bók; því að svo mikla eptirvæntingu hefir fyrra bindi þessara ljóða vakið, og margur mun hafa ímyndað sjer, að úr því að síra V. Br. tókst svo vel að yrkja út af gamla testamentinu, þá muni honum ekki hafa tekizt miður, er hann kemur inn á sögusvið hins nýja sáttmála. Sjeu mörg fögur yrkisefni í gamla testamentinu, þá eru þau enn fleiri og fegri í nýja testamentinu, og þá fyrst og fremst Jesús Kristur sjálfur og jarðlif hans, »mannsins sonur« á meðal syndugra manna. Þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.