Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1898, Blaðsíða 10

Eimreiðin - 01.01.1898, Blaðsíða 10
10 leitaði atvinnu hjá kaupmanninum, og kaupmaðurinn ljet tilleiðast að taka hann og láta hann vinna í pakkhúsinu. Fyrst gekk allt vel; Arni drakk ekki, og leysti verk sitt sæmilega af hendi. En svo kom nýtt mótlæti fyrir: Hjá kaupmanninm var innanbúðar- maður, er Einar hjet, sonur eins ríkasta bóndans þar í firðinum. Flann fór að venja komur sínar að Dal, og það leið ekki á löngu, áður en fólk fór að stinga saman nefjum um, að hann langaði til að eignast Dalsauðinn og Onnu með, og Bjarni gamli, faðir henn- ar, væri því fylgjandi. Arni frjetti þetta og varð hugsandi útaf því. Hann hafði mjög sjaldan tækifæri til að hitta unnustu sína; en það þótti honum verst, að þurfa daglega að umgangast meðbiðil sinn, som storkaði honum á allar lundir. I þessu ástandi tók hann aptur að leita svölunar hjá Bakkusi, og voru góðgjarnar kvenn- sniptir fljótar að bera þá frjett að Dal, að hann Arni væri aptur lagst- ur i óstjórnlegan drykkjuskap. Agerðist nú óregla hans svo mjög, að hann var rekinn úr vinnunni, og þóttist Einar þá hafa sigri að hrósa. Þar í kaupstaðnum var gömul kona og góð, sem María hjet. Hún bjó ein í kofa, og lifði helzt á því, að þvo og hirða föt lausamanna. Árni hafði nokkrum sinnum talað við hana, og hún hafði með góðum orðum haft þau áhrif á hann, að hann virti meira orð hennar en annara. Eitt kvöld, skömmu eptir að hann missti vinnuna, varð honum reikað inn til hennar og fór að tjá henni raunir sínar. Þegar hann hafði stutta stund setið þar, komu nokkrir búðarmenn og ætluðu að hafa það fyrir kvöld- skemmtun, að glettast við Maríu. Þeir klifruðust upp á kofann og tóku virstreng og ljetu skrölta innan i reykháfnum. María var hjátrúarfull og hrædd, en Arni bað hana að vera hljóða. Voru nú dyrnar opnaðar og kom fata full af vatni í hendingskasti fram- an á hann. Hann þoldi ekki meira, en stökk upp og út, og fóru svo leikar, að hinir urðu frá að hverfa. Morguninn eptir var hon- um birt stefna og fundið það til saka, að hann hefði barið tvo búðarmenn, svo á þeim hefði sjeð. Hann mætti fyrir rjettinum og kannaðist við sekt sína, og var sektaður um tuttugu krónur, þvi í rjettvísinnar augum hafði það enga þýðingu, þó hann segði, að hann hefði verið að verja gamla og lasburða ekkju fyrir árás- um búðarstráka. María borgaði sekt hans, því sjálfur gat hann það ekki. Þessi saga tjekk fætur og var löguð svo í meðferðinni, að hann átti að hafa barið mennina til stórskemmda, og hefði ef-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.