Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1898, Blaðsíða 71

Eimreiðin - 01.01.1898, Blaðsíða 71
7i fylkingar meðal bókmenntaþjóðanna. En hvernig nú er komið fyrir okkur eða hvort við nú eigum nokkrar bókmenntir, um það vita fæstir mikið. Pað er heldur varla von, jafnmiklir og örðugleikarnir eru á því, að kynnast bókmenntum vorum. Pó einhver kynni að hafa komizt á snoðir um, að eitthvað kynni að vera á þeim að græða, þá þykir fæst- um tilvinnandi að hafa svo mikið fyrir að kynnast þeim, að verða að læra örðugt mál, sem ekki er talað og ritað nema af rúmum 70,000 sálum á útkjálka heimsins. Og það því fremur sem örðugleikarnir eru enn meiri fyrir þá sök, að ekki er til nein fullkomin orðabók yfir nútiðar- mál vort. En nú er því svo varið með hverja einstaka þjóð — eins og með hvern einstakan mann —, að henni þykir vænt um, að tekið sje eptir sjer og því, sem gott er í fari hennar. En eitt af því bezta, sem við eigurn til, eru einmitt bókmenntirnar okkar, og þær einkenna okkur meira en nokkuð annað sem þjóð. Við megum því sannarlega vera þakk- látir, þegar einhver tekur sjer fyrir hendur að vekja athygli stórþjóða heimsins á þeim; ekki sizt, þegar það nú líka er gert með góðvild og samvizkusemi, samfara þekking og lærdómi. Hjá engri þjóð hafa nútiðar- bókmenntir okkar vakið eins mikla eptirtekt eins og hjá J>jóð- verjum. Auðvitað er þetta ein- stökum mönnum að þakka, og þá fyrst og fremst hinum ágæta fræðimannaöldungi, prófessor Konr. Maurer, sem við eigurn svo margt að þakka. Pýzkaland missir mikið, þegar hann fellur frá, en Island missir þó meira. Lengi var hann hjer um bil eini maðurinn á þýzka tungu, sem nokkuð vissi um hagi vora og nútiðarbókmenntir. En svo fór þeim smátt og smátt að fjölga. Frækornin, sem hann hafði sáð, tóku að bera ávexti meðal hinnar yngri kyn'slóðar. Um 1880 byrjar Poestion að rita um bókmenntir vorar og 1885 ritar hann ágæta bók um latid vort og þjóð. Sama árið (1885) gefur dr. Schiveitzer út bók sína um ísland og skömmu síðar bókmenntasögu sína. 1889 gefur Baumgartner út sína bók um Færeyjar og Island og um sama leyti byrja Lehmann-Filhés og Kuchler að gefa út þýðingar sinar úr íslenzkum ritum og ýmislegar ritgerðir um Island, sem þau jafnan siðan hafa haldið áfram. Pá kemur dr. Aug. Geb- hardt og prófessor A. Hausler og að lokum hafa Richard von Kraliks, Louise Breisky, Aug. Seuffert og prófessor Hugo von Meltzl þýtt ýms islenzk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.