Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1903, Qupperneq 5

Eimreiðin - 01.05.1903, Qupperneq 5
Seyðisfjörður um aldamótin 1900. II MENN OG HÚS. Myndin í Eimr. VIII, bls. 197 sýnir mikið vel afstöðu fjarðar og bæjar, og veldur þrískifting hans því, að á honum er fremur lítil bæjarlögun. Við skulum ganga inn fyrir bæinn, þar sem myndin er tekin, og litast þaðan um. Við stöndum þá neðst á miðri myndinni. Að baki er dalurinn og Fjarðarsel en til vinstri handar uppi undir fjallinu er Fjörður, landnámsjörö, og sest hvorugur. Beint fram undan er bygðin á Oldunni fyrir fjarð- arbotninum, en fjallið ljósleita á móti, hinumegin við höfnina, er Vestdalsfjall, sem er norðan fjarðar og sést óglögt undir því bygð- in á Vestdalseyri, en útnorðurhorn fjarðarins sést ekki. Eað bút- ar myndin af til vinstri handar okkur. Pað er þó aðeins örlítill bugur, sem af er skorinn. Til hægri handar, nær suðurfjallinu, er Leiran með hólmunum, og þar rennur Fjarðará út. Pá verður dálítill bugur á suðurströndinni, en utan við hann sést bygðin á Búðareyri vestan og norðan undir bumbunni á Strandar- tindi, sem þar gengur kolsvört norður utan við höfnina og tekur af alt útsýni út á fjörðinn, því þar ganga þá Vestdalsfjall og hún á víxl fyrir auganu, og verður að ganga góðan spöl út með höfn- inni að norðan, á leið til Vestdalseyrar, til þess að sjá út á hafið. Strandartindur skyggir og á yzta hluta bæjarins sunnan megin: Ströndina. Hér skal nú bent á hver helztu húsin eru og hverjir þar búa nú og þar bygðu fyrst, því það vita menn enn þá um öll þeirra undantekningarlaust, og skaði að það týnist með þeim fáu mönnum, sem það vita og enn lifa. ALDAN. Út með höfninni að norðan, undir Bjólfi, er nokk- ur bygð í bugnum, sem myndin sker af. í*ar yzt er Forni-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.