Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1903, Blaðsíða 12

Eimreiðin - 01.05.1903, Blaðsíða 12
92 er þar einkarvel um hýbýli gengið. Sunnar er hús frú Wiium, ekkju Gísla skálds; það bygði liann sjálfur, en áður bjuggu þau í Tanganum, syðsta húsinu. Pað var torfbær og er að nokkru enn. Nú á það hús Magnús Sigurðsson verzlunarmaður. Fjarðará mæðir nú á oddanum en er að fylla lónið fyrir inn- an. það fyllir alt um flóð, svo að nærri verður jafnhátt veginum, og er þar hlaðin upp öll norðurhlið lónsins frá húsunum og vest- ur á krókinn og vegurinn á brúninni, og er meira gaman að sjá Fjarðarárfoss. aðra en sjálfan sig ganga þar ójárnaða í hálkum, því hér senda menn ekki stíga né ryðja í snjóum. Tar norðan við krókinn stend- ur bær Einars Jóhannssonar, lítill torfbær og er ósýnilegur á myndinni. Par er brú fram undan yfir rás og bæði á henni og öllum flóðgarðinum er háski að ganga í dimmu, því alt er ógirt. Ég man einu sinni að við Páll Snorrason vörubjóður gengum þar um í hlákumyrkri og vórum að tala saman. Veit ég þá ekki fyr til en Páll fer alt í einu að anza mér, eins og neðan úr und- irdjúpunum. Hann hafði þá stigið út af brautinni í myrkrinu og niður á Leiru, hæð sína, en sakaði ekki, þvi’ fjara var, en mjúkt undir. Líklega hefir Jóhann Mattíasson, faðir Einars, bygt bæinn. Fyrir vestan lónið sést eitt hús með stalli á. Eað er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.