Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1903, Page 18

Eimreiðin - 01.05.1903, Page 18
98 hefir margur félegur sauður skift um þjóðerni og hætt að vera Islendingur. Par upp af sést Steinholt. Pað er gistihús og veitingar óáfengar. Pá er búin Búðareyri og þó ótalin fáein smáhýsi. Par fyrir utan kemur lítil vík, Forvaðavík, nú oft nefnd Vatnavík, því þar bygði O. Wathne lítið hús 1868 eða 9, til að stunda frá síldarveiði, en hætti svo við. Par hjá bygði Hakon Madsen frá Stafangri síðar hús og er alt saman því oft kallað Madsenshús, en O. W. hefir aukið við hús og bryggjur og lét vinnulið sitt hafa þar aðsetur. Petta sést á myndinni og ber bryggjubarkurinn í húsin. Yzt á Oddanum sést Köhlershús, sem áður er getið. Húsin á Ströndinni hylur Strandartindsbungan. Pau flest bygðu Norðmenn um og eftir 1880. Nagelshús reisti Nagel frá Haugasundi. Par er nú stórskipabryggja. Oanes bygði eitt. Pað á nú Síldarfél. Seyðisfj. »Flísafélagið«. Eitt bygði Falk, annað Sömme. Pau eru rifin, en á hússtæði Falk's er nú Frosthús Imsland’s, og þar sem Imsland’shús standa nú, bygði G. A. Jonassen frá Stafangri Síldarhús 1880, IJar bygðu og Thomsen og Berentzen 1880. Pá er komið á hreppsendann hér, og fáum við okkur þá bát og bregðum okkur snöggvast yfir fjörðinn til Vestdalseyrar, því Einar Hallgrímsson verzlunarstjóra verðum við að sækja heim; hans líki heim að sækja er ekki á hverjum firði. VESTDALSEYRI. Tar verður varla greint á myndinni nema kirkjan og búð Gránufélagsins. fað er stóra húsið niðri við sjóinn. Par er fram af væn bátabryggja. Tar ríkir Einar Hallgrímsson og mun nú hafa einna mesta verzlun hér. Hann er drengur góður og höfðingi heim að sækja. Par á Eyrinni bygðu þeir Örum & Wulff fyrst verzlunarhús 1851, og kaupa þá landið undir húsin og Eyrina þar í kring um sig. Peir vóru áður á Eskifirði. Á Eyrinni reka þeir verzlun til 1865. Tá kaupa húsin Thomas Roys og Liljendal, hvalfangarar frá Ameríku og veiða hér hvali um 2—3 ár. Af þeim kaupir þá Hammer, danskur hvalfangari, og ætlar að halda því áfram, en

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.