Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1903, Qupperneq 19

Eimreiðin - 01.05.1903, Qupperneq 19
99 varð lítið úr, og 1872 kaupir Gránufél. húsin og byrjar þar verzl- un ári síðar og er þar enn við góðan þrifnað. Af öðrum húsum má nefna kirkjuna og Glaðheim. Kirkj- an var færð frá Dvergasteini á hjallann yfir Eyrinni, en fauk það' an og er nú hér komin, ekki ósnoturt hús. Glaðheimur veitir ó- áfenga drykki. Pað er tvíloftað hús, gamalt og frægt. Pórarinn smiður var fyrsti gestgjafi á Vestdalseyri, en þetta hús mun Ól. timburm. Ásgeirsson hafa bygt nál. eða rétt eftir 1880 og veitti þar um mörg ár og síðan Einar »vert«. Nú eru þar Skafti og Austri.1 Fyrir utan ána er hús Magn. kaupm. Einarssonar. Far var verzlun hans og úrsmíðastofa. Hann er nú í Færeyjum. Petta hús bygði Nikulás Jónsson smiður. Par bjó O. W. Smith fyrsti sýslumaður, sem sat hér á Sf., og Böving eftir hann. Fað er því bygt fyrir 1864. Hvorugt þessara húsa sést á myndinni og ekki heldur Grúðahús þar utar. Pað bygði Sandnæs Olsen nál. 1880 og þar verzlaði I. K. Grude. Petta eru helztu hús og mannvirki á Seyðisfirði og sett hér til skýringar myndinni. Ártöl eru og færð til víðast, svo hver, sem vill, geti séð sögu bygðarinnar hér. Eins og menn sjá, hefja útlendir menn bygð hér eftir miðja öldina, en aðalinn allan byggja Norðmenn um 1880, en innlendir menn koma síðastir. Petta nýja landnám er merkilegt og alveg einstakt hér á landi, síðan land- námunum fornu lauk. Skýrslan er höfð hér nokkuð ýtarleg með vilja, svo aðgangur væri að þessu á einum stað. En þetta er tínt saman úr skrifum og minni manna ekki síður en bókum, og menn því beðnir að afsaka það, sem missagt kann að vera. Mik- ið vona ég kveði ekki að því. BÆJARLÍFIÐ. Lífið í þessum húsum og meðal þessara manna, sem nú hefir verið getið, er auðvitað svipað því, sem er í hitium bæjunum, sviplítið fremur og ekki fjölbreytilegt. Menn berjast mest hver í sínu horni fyrir sér og sínum hér sem ann- arstaðar og láta sem minst til sín taka í félagslífinu. En mann- jöfnuður sá, sem getið var í inngangsorðum þessarar greinar, veldur því, að umgengni öll manna á milli er hér liðlegri og 1 Síðar komnir í »Auroru« á Öldunni. r
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.