Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1903, Qupperneq 30

Eimreiðin - 01.05.1903, Qupperneq 30
IIO útlend blöð hingað vikulega mikinn hluta árs, en milli landsfjórð- unganna eru þær auðvitað jafnótækar hér sem annarstaðar. í stuttu máli mætti segja þetta um Seyðisfjörð nú um alda- mótin: Húsin eru sett líkast því, sem þau hefði rekið af hafi og sjór og vindur ráðið landtöku. í*au eru skrautlítil flest og ófún- ust þau elztu, en mennirnir þeim mun betri sem þeir eru nýrri. Yfir höfuð eru karlmennirnir ekki leiðinlegri og kvenfólkið ekld orðfleira hér en annarstaðar. Auðvitað vantar lýsingu á Akureyri og Isafirði enn. Sumarmálin verða minnisstæðust héðan, þegar smáfossaniðurinn fer að halda vöku fyrir manni á kvöldin og minna mann á það á morgnana, að hann hafi ekki sofið. En sér- stök aldamótaljóð orti hann ekki. Söngkensla í skólum. Eftir SIGFÚS EINARSSON. (Framhald frá bls. 24). I’að mun vera allvíða á íslandi, að söngur er ekki kendur að staðaldri, jafnvel í hærri skólum. Pannig hefir ekkert verið við söngfræði átt í Möðruvallaskóla síðustu 8 árin og söngkenslan mjög af skornum skamti1. Eg þekki ekki til þess, hvernig kensl- unni er hagað í skólum um land alt, þar sem hann er kendur á annað borð, en ég hefi einhvern grun um, að hún muni vera hálf- gert kák víða. Pess væri að vænta, að hún væri einna fullkomn- ust í lærða skólanum, en ég veit það af eigin reynslu, að hún er þar öðru vísi en hún ætti að vera. Mér þykir leitt að játa það, en mér er nauðugur einn kostur, af því ég vil segja satt frá: Eg lærði þar bókstaflega ekkert í söng, nema eina rödd í nokkrum fjórrödduðum lögum, sem mér hefði verið innanhandar að læra heima hjá mér, af því ég kunni öll meginatriði almennrar söng- fræði, þegar ég kom í skóla, og gat bjargað mér að spila á hljóð- færi. Og ég þori að fullyrða það, að fyrir bekkjarbræðrum mínum og skólabræðrum fór ekki betur. — Ég tek lærða skólann sér- staklega fram, ekki af því að ég álíti hann í þessu efni allra skóla lakastan, heldur þvert á móti til þess, að enginn geti borið mér 1 »Norðurland« I, 27.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.