Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1903, Qupperneq 35

Eimreiðin - 01.05.1903, Qupperneq 35
tímaeining til, af því tíminn er óendanlegt hugtak«.. Menn ganga út frá varanlegleik einhvers tóns í hverju lagi sem einingu og mæla lengd hinna tónanna í hlutfalli við hann. Hvort sem lagið er sungið hratt eða hægt, þá breytist lagið ekki, ef hlutfallið milli einingarinnar og annarra tóna lagsins er rétt. Samt sem áður er einingin táknuð á ýmsa vegu; í einu laginu er hún heilnóta, í öðru hálfnóta, í þriðja fjórðungsnóta, o. s. frv. Petta telur höf. villandi og óþarflega flókið. Hann vill tákna eininguna alt af og alstaðar á einn veg. Til skýringar því, sem að framan er ritað, set ég byrjunina á alkunnu lagi (i. rödd), eins og það er prent- að í söngbók, sem Jörgen Malling gaf út »fyrir hið danska Chevé- félag: Andante con moto. Sol-dur (M. 54=47"). mf. 8 0 j-3 3 2 1 1233217.2 2 7 1 2 . 1 3 . 1 Þú blá-ijalla geimur með heið-jökla! hring, um há-sumar |flý ég þér að 6 . hjart- 5 0. s. frv. a Hvað sem menn kunna að segja um öll þessi boðorð, þá verður því ekki neitað, að þessi aðferð hefir átt öflugan þátt í því að hrinda utanaðkenslunni fyrir ætternisstapa og koma söngfræðis- kenslunni í skynsamlegt og praktiskt horf, og á þann hátt hef- ir hún orðið að miklu gagni; en að öðru leyti virðist mér hún hálfgerður gallagripur. Eg sé ekki betur en að það væri óðs manns æði, að slá striki yfir allar nótur, þegar um söngkenslu er að ræða. í rauninni yrði það aðeins til þess, að menn neyddust til að læra tvö mál í staðinn fyrir eitt, því það væri til lítils, að kunna að syngja eftir tölum, á meðan öll sönglög og yfir höfuð að tala öll tónljóð eru skrásett með nótnaletri. Pað væri vitlegt að hnappast saman undir nýjan Babelsturn og koma ringulreið á eina alheimsmálið, sem eftir er. Sá aðalkostur, sem talletrið á að hafa, að með því losni menn við alla dúra og molla, hann er í rauninni aðeins í orði kveðnu. Peir, sem vilja halda í nótna- letrið, þekkja heldur ekki nema eins konar dúr og moll. D-dúr er nákvæmlega eins bygður eins og C-dúr, E-moll alveg eins og C-moll o. s. frv. Pað eru sömu tóntegundirnar, aðeins með ýmsum nöfnum eftir því, við hvaða frumtón miðað er. Og að því er taktmerkin snertir, sé ég heldur ekki að breytt 8*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.