Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1903, Qupperneq 36

Eimreiðin - 01.05.1903, Qupperneq 36
sé til batnaðar. Ég fyrir mitt leyti 'kýs þau gömlu J^ ^ J^ ^ heldur en hin 2 ~ 3 Takteininguna þarf ekki fremur í nótna- letri en talnaskrift að tákna með ýmsu móti; hún gæti t. d. alt af verið fjórðungsnóta. & J J °S J J J mætt* alveg eins rita þannig: J en bæði er það, að einingarnar eru svo Ijósar og hlutföllin milli þeirra og annarra nótna svo óbrotin, að það er engum heilvita manni ofætlun að læra þau, og í annan stað eru þær mönnum oft til gagns og leiðbeiningar um takthraðann (að J J J eigi t. d. að syngja og spila hægara en J*1 ^ ^). — Ég get ekki verið að eltast við að rekja þessa Chevé aðferð fet fyrir fet. Ég vildi aðeins gera nokkra grein fyrir því, hvers vegna ég greiði atkvæði mitt á móti henni. Pó að menn hafi ekki getað felt sig við hana að öllu leyti eða fylgt henni út í æsar, þá vilja sumir halda ofurlítið í hana. Einn af þeim mönnum er Christian Geisler1. Hann vill láta kennarann byrja á því, að syngja C-dúrtónstigann fyrir börnum og sem sýnilegt tákn tónanna nota tölur en ekki nótur. Éað má vel vera að börnum og byrjendum veiti hægra að syngja tónstiga og tónbil eftir tölum heldur en nótum; um það skal ég ekkert fullyrða, af því ég hefi enga reynslu fyrir mér í því efni. En komist menn að þeirri niðurstöðu, þá hygg ég, að það sé með- fram af því, að þeir fara rangt að, er þeir byrja að syngja eða kenna að syngja eftir nótum. Menn gæta þess ekki nógsamlega, að hver nóta hefir tvenns konar merkingu2: vissa tónhæð og þar með sérstakt nafn og vissan varanlegleik. Éegar syngja á eftir nótum, verður að hafa tvent í huga: hlutfallið milli tónanna með tilliti til hæðar og dýptar og taktinn. Éað er því ekki nema eðli- legt, að byrjendum þyki það Prándur í Götu. Pað er skiljanlegt, að þeim virðist vandasamara að syngja: V—r—h—K—R heldur en ef sama tónröð væri táknuð með tölum þannig: i 23456, því að í fyrra dæminu verða þeir að hafa hugann á tónbilunum og mismunandi tónhraða, en í hinu síðara aðeins á tónbilunum Væri dæmið skrifað með nótum þannig: þá mundi verða mjótt á mununum. 1 Organisti í Kaupmannahöfn. 2 Sbr. Viggo Holm: Praktisk Vejledning ved Sangundervisningen i Skolen, t>ls. 4,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.