Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1903, Qupperneq 54

Eimreiðin - 01.05.1903, Qupperneq 54
134 > JO u ^ :0 00 bfi'Z O cj S 3“ 1 Ih * ■ cj 10^2 % a S._. x O ac • sinn hérumbil mílu frá henni, til þess að forðast sandbleytu við bakkana í nokkrum smáám. Eftir 31/* st. reið nálgast menn aftur Þjórsá og koma þá eftir 1/a st. reið áfram í góða haga, við Hvanna- gil. Litlu norðar eru aðrir hagar rétt við Þjórsá; er hægt að finna þá, því þar er fallegur foss í ánni milli hólma og eyja. Er sá foss ýmist kallaður Hvannagilsfoss eða Kjálkaversfoss, og er seinna nafnið dregið af Kjálkaveri, sem liggur þar beint á móti. Frá Sóleyjarhöfða að Hvannagili 4 st. reið Frá Hvannagili er haldið áfram í suður og rið- ið burt frá Þjórsá austur fyrir Búðarháls, Er þá fyrst farið yfir Svartá og síðan riðið niður undir Köldukvísl, straumharða jökulkvísl, sem vart er fær svo sunnarlega (ef til vill við Illugaver, í landnorðri). Við Köldukvísl eru lélegir hagar, Klifshagavellir, og er þar bygður kofi. Frá Hvannagili að Klifshagavöllum 2 st. reið. Frá Klifshagavöllum er riðið fram með Köldu- kvísl í útsuður með Búðarháls á hægri bönd til ár- mótanna, þar sem Kaldakvísl fellur í Tungnaá, og þaðan fram með henni, unz hún fellur í Þjórsá, og eru þar hagar. Yfir Tungnaá er farið á ferju. Þar eru sem stendur tveir bátar, sem notaðir eru af smölum á vorin og haustin. En þeir eru vanalega báðir við syðri bakkann, svo ekki verður komist yfir að norðan. Annar þeirra ætti að vera við nyrðri bakkann. Frá Tungná er halðið áfram til næsta bæjar fyrir sunnan, Galtarlæk. Þjórsá. sem nú IV. Arnarfellsleiðin Geti menn, þegar komið er að sunnan, ekki komist yfir Þjórsá við Sóleyjar- höfða, eða þykist menn, þegar komið er að norðan, sjá, að það sé ómögulegt, ættu menn að leggja leið sína fram með röndinni á Hofsjökli, því þá geta menn farið yfir jökulkvíslarnar eina og eina í senn, áður en vatnsmegn þeirra allra kemur saman í Þjórsá. Þegar menn koma að norðan, sveigja „• menn þegar komið er yfir Fjórðungakvísl, lengra vestur á bóginn yfir að aðaluppsprettu Þjórsár (vörð- ur sýna, hvar leiðin liggur út úr), og er þá fyrst farið yfir nokkrar hæðir, sem lengi vel skyggja á Er þá aðallega stefnt dálítið fyrir norðan Arnarfell it mikla, ber mest á. Síðan er farið yfir Þjórsá og því næst allar hinar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.