Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1903, Qupperneq 68

Eimreiðin - 01.05.1903, Qupperneq 68
148 menn hafa ekki alt af kunnað að greina milli svefns og vöku — eins og mun hafa verið í sögu þeirri, sem hér er um að ræða. í þessu sambandi er það eftirtektarvert, að orðið svefn mun ekki vera búið til af manni, sem hefir sofið og verið að hugsa um þetta ástand eftirá, heldur af þeim, sem hefir horft á eða öllu heldur heyrt menn sofa, því að orðið er leitt af því, hvernig and- ardráttur manna breytist í svefni af linun vöðvanna, (sofna f. somna; svefn á lat. somnus, grísku hypnos). Til þess að betur skiljist, hvað ég á við, má nefna orðið þreyta, sem eiginlega mun þýða stöðug þrá (eftir hvíld). í*að orð er óefað búið til af manni, sem sjálfur hefir verið þreyttur; mætti segja að það orð hefði skapast innanað, en orðið svefn utanað, og er það að vonum, þar sem fyrra orðið táknar óþægi- legt ástand, en síðara orðið þægilegt, en maðurinn hefir miklu skýrari vitund þess, sem ilt er en gott. — En ég vík aftur að þar sem fyr var frá horfið. Guðfinnur kvartar undan að Hafliði sæki að sér, þ. e. þegar hann sofnar sækir í sama horfið, hann dreymir Hafliða. I’etta minnir mig á sögu, sem ég sá í læknisfræðistímariti einu, um frakkneska konu, sem mist hafði barn sitt, og hélt við srurlun af því að alt af, þegar hún sofnaði, dreymdi hana, að hún sæi kist- una barnsins síns vera að síga ofan í gröfina, og hrökk hún þá upp með andfælum. — Svo er það, að roknahögg er rekið í þilið. Tetta högg er talsvert þýðingarmikið, því að ætla má, að það hafi hrifið allmikið á hinar næmu taugar Gests Pálssonar og undirbúið hann undir það, sem seinna varð; en ekki virðist svo torvelt að gera grein fyrir högginu, því að margt heyrist um nótt og brestur getur t. a. m. auðveldlega orðið að höggi í eyrum þess, sem þætti ekkert ólíklegt, að hann mundi heyra högg. Eftir höggið er það sem G. P. sér Hafliða, eins og áður er sagt, og sér hann í úlpunni, sem hann vissi ekki að hann hafði verið í. , Eg er alveg samþykkur því, að úlpan sé aðalatriðið í sög- unni. en lít þó nokkuð öðru vísi á það mál, en G. P. gerði. Að það, sem Gestur sá, hafi verið það, sem nefnt er svípur, er varla nokkurt efamál, og meira að segja, var þetta afbragðs- svipur og frábærlega vel lagaður til að skýra, hvernig liggur í mörgum þess háttar fyrirburðum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.