Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1903, Qupperneq 80

Eimreiðin - 01.05.1903, Qupperneq 80
i6o voldugur ræningjahöfðingi, sem hann var hræddnr við, og varð því næsta forviða, er hann nokkrum dögum seinna sá hann sem forseta neðri deildar á alþingi. En þá var hann annan veg búinn en við Geysi — og »mikið er skraddarans pund« segir hann. UM STEINDYSJAR EINKUM Á ÍSLANDI (»Ueber Steinhaufen insbesondere auf Island«) heíir prófessor B. Kahle r'.tað í »Zeitschrift d. Ver. f. Volksk. in Berlin« (1902), einkum um það, hvernig sá siður sé til kominn, að hver sá, sem fer eða ríður fram hjá þeim, eigi að kasta einum eða fleirum steinum í þær, einkum dysjar yfir sjálfsmorðingjum eða glæpamönnum. Hann álítur að upprunalega hafi þetta steinkast verið eins konar fórn til hins dauða af ótta við hann, til þess að hafa hann góðan og verja sjálfan sig aðsókn frá hans hálfu, og styður þá skoðun með mörgum dæmum og samanburði við líkar skoðanir hjá öðrum þjóðum. En seinna, þegar hin upprunalega þýðing steinkastsins var fallin í gleymsku, hafi menn farið að skoða það ýmist sem fyrirlitningar- eða virðingarmerki við hinn dauða. Að því er aftur þann sið snertir, að hrúga slíkum dysjum upp yfir hina dauðu frá upphafi, þá muni menn upprunalega hafa gert það í því skyni að halda þeim niðri með þeim þunga, sem hvíldi á þeim, eða varna því, að þeir gengju aftur. Þó kveðst hann ekki þekkja nema eitt einasta greinilegt dæmi þessa í þjóðtrúnni, og það sé frá Afríku. En mundi þó ekki einmitt þessi hugsun koma fram í orðunum í Eyr- byggju (k. 33): »dysjuðu þeir Þórólf þar ramliga«, þar sem talað er um greftrun fórólfs bægifóts. Hvers vegna skyldi \era talað um að þeir hefðu dysjað hann »ramliga«, ef ekki væri átt við, að það hefði verið gert til að hindra að hann gengi aftur, til þess, að hann kæmist síður upp úr dysinni sökum hins mikla þunga, sem á honum hvíldi. En það dugði nú samt ekki við Þórólf karlinn, þó ramliga væri búið um dys hans. UM BÚNADARHÆTTI ÍSLENDINGA AÐ FORNU (»Altislándische Wirt- schaft«) hefir háskólakennari dr. Aug. Gebhardt ritað alllanga grein í »Beilage zur Allegemeinen Zeitung« (nr. 256, 7. nóv. 1902), þar sem hann gefur yfirlit yfir það, sem ritað hefir verið um þetta efni. en þó einknm skýrir frá innihaldinu í nýútkom- inni bók eftir dr, E. Dagobert Schoenfeld um búskap íslendinga á söguöldinni (»Der islándische Bauernhof und sein Betrieb zur Sagazeit nach den Quellen darge- stellt«, Strassburg 1902). nefnir hann hvorki ritgerð'síra Þorkels Bjarnasonar »um nokkra búnaðarhætti íslendinga í fornöld« í Tímariti bókmentafélagsins VI (1885), né kaflann »Wirtschaft« (búnaðarhættir) í hinni nýju (2.) útgáfu af »Grundriss der germanischen Philologie« (XII. Abschnitt), sem virðist þó hafa eins mikið eða meira að innihalda um búnaðarhættina en þessi bók dr. Schoenfelds, eftir skýrslu dr. Gebhardts um hana að dæma. Pví bókina sjálfa höfum vér ekki séð. . V. G. Leiðrétting’ar. í^essar villur eru menn beðnir að leiðrétta í þessu hefti Eimreiðarinnar: Á bls. 110 á nafn Porsteins Erlíngssonar að standa undir ritgerð hans um Seyðisfjörð. — Undir myndinni á bls. 127 stendur Fjórðungsöldu, en á að vera Fjórðungsalda.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.