Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1904, Qupperneq 40

Eimreiðin - 01.05.1904, Qupperneq 40
120 hamingja óg gleði?« sagði hann. »Skilur þú ekki, að það var þess vegna, að ég fór niður til mannanna barna og kendi þeim, að þeir ættu að elska náungann eins og sjálfan sig? Pví meðan þeir ekki gera það, er enginn sá griðastaður til, hvorki á himni né jörðu, þar er sorgin og ólánið geti ekki elt þá uppi«. þýtt hefur BJÖRG þORLÁKSDÓTTIR BLÖNDAL. þjóðarfrömuður. Eftir síra FR. J. BERGMANN. Eimreiðin flytur í þetta sinn mynd af einum hinum allra-merk- asta manni þjóðar vorrar, þar sem hún hefur mynd Björns Jóns- sonar, ritstjóra ísafoldar, meðferðis. Mun mörgum íslendingi vera forvitni á að sjá, hvernig sá maður kemur fyrir sjónir, sem svo atkvæðamikinn þátt hefur átt í siðmenningarbaráttu þjóðar vorrar þenna síðasta mannsaldur nærri allan. Mönnum er því fremur for- vitni á að sjá hann, sem það hefur verið á allra vitund, að heilsa hans hefur um alllangan tíma undanfarinn verið biluð mjög, og svo ramt að því kveðið, að hann varð síðastliðið sumar að hverfa til Kaupmannahafnar og leita sér þar læknishjálpar. Var þar hættulegur holdskurður á honum gjör, svo vinir hans allir hafa verið milli ótta og vonar með, hver úrslit veikindi hans mundu hafa. En öllum þeim, er nokkurn veginn rétt kunna að meta sanna mannkosti og ágæta forustuhæfileika, hefur þótt sem þá mundi skarð fyrir skildi, sem seint fyltist, ef hans misti nú við. fví sjaldan eða aldrei hefur þjóð vorri eins riðið lífið á að fá að njóta allra ágætismanna sinna og nú. Enda er nú mikil og góð von um bata, eftir öllum fregnum, og líkur til að hann nái fullri heilsu og kröftum, svo að hann eigi mörg starfsár fyrir hendi. Hann er enn í Kaupmannahöfn, þegar þetta er ritað, að svo miklu leyti sem kunnugt er, en búist við, að hann muni ferðafær áður langt líður1. 1 Sem betur fer hefur þessi spádómur ræzt og B. J. nú kominn heim til íslands og genginn aftur að sínu þýðingarmikla starfi í þarfir hins íslenzka þjóðfé- lags með vanalegum skörungsskap. Má óhætt telja það einhvern hinn gleðiríkasta viðburð ársins 1904, að hann er nú aftur heimtur úr heljar greipum. RITSTJ.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.