Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1904, Side 41

Eimreiðin - 01.05.1904, Side 41
12 [ BJÖRN JÓNSSON er fæddur 8. október 1846 og er sonur Jóns Jónssonar, bónda í Djúpadal í Barðastrandarsýslu. Hann kom í Reykjavíkurskóla haustið 1862 og útskrifaðist vorið 1869 með fyrstu einkunn. Pótti hann ágætur skólamaður og var álit- BJÖRN JONSSON, ritstjóri. inn nokkurn veginn jafn-vígur á allar námsgreinar. En einn af skólabræðrum hans, sem nú er fyrir löngu látinn, höfum vér heyrt segja, að mest hafi hann öfundað hann af því, hve nám mann- kynssögunnar og alt, er að því lýtur, hafi leikið honum í hendi. Og þegar hann var í Kaupmannahöfn, er sagt, að Jón heitinn

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.