Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1904, Qupperneq 48

Eimreiðin - 01.05.1904, Qupperneq 48
128 töflu1 minni og bjó til úr því kýr og hesta, og, viti Sevs, enda menn líka, og líktist þetta allvel, eftir því sem föðurmínum þótti. Fyrir þetta hafði ég nú reyndar verið barinn af kennurum mínum, en nú var mér virt það til hróss og álitið vottur þess, að ég væri efnilegur, og á þessari myndagerð minni vóru bygðar beztu vonir og búist við, að ég mundi á stuttum tíma verða fullnuma í iðninni. 3. Pegar nú dagur kom, sem hamingjuvænn þótti til að láta mig bytja á iðnarnáminu, var ég látinn fara til móðurbróður míns, og þótti mér satt að segja ekki margt að því, heldur gerði ég mér í hugarlund, að bæði gæti það verið dáindis skemtilegt og gott til að miklast af við jafnaldra mína, þegar þeir sæju mig höggva út guðalíkneski og búa til smámyndir bæði handa sjálfum mér og þeim, sem mér var bezt í þokka við. Og fyrst í stað farnaðist mér í öllu eins og gerist fyrir byrjendum. Móðurbróðir minn fékk mér hamar og skipaði mér að jafna á steinhellu nokk- urri, er lá fyrir framan mig, um leið og honum varð á munni hið fornkveðna: »Hálfnað er verk þá hafið er«. En af því ég, eins og annar viðvaningur, hjó heldur hart, þá brotnaði steinhellan, en móðurbróðir minn reiddist. tók stafprik sem lá þar hjá honum og gaf mér svo óþyrmilega iðnar-vígslu með því, að ég grét undan honum og urðu svo tárin upphaf iðnar minnar. 4. Eg hljóp þá þaðan heim til mín stanzlaust kjökrandi og með augun full af tárum, sagði frá stafshöggunum og sýndi blóð- rákirnar og bar mig upp undan þessari fádæma harðýðgi móður- bróður míns; lét ég það fylgja með, að þetta hefði hann gert af eintómri öfund, því hann væri hræddur um, að ég mundi verða honum fremri í íþróttinni. Móður minni varð skapsárt og átaldi bróður sinn harðlega. Pegar nótt var komin, sofnaði ég út af grátandi og var altaf að hugsa um stafshöggin. 5. Fetta, sem enn er komið af sögu minni, er nú ekki annað en skrítin barnasaga, en það, sem þið nú munuð heyra, góðir vinir! er enganveginn lítilsvirðandi, heldur er það þess vel mak- legt, að hlýtt sé á það með athygli. Fví svo ég tali með orðum Hómers: 1 í fomöld rituðu menn á trétöflur, vextar eða yfirbræddar þunnu lagi af vaxi (tabulae ceratae); var ritað á þær með málmstíl ('stilus), sem yddur var í annan enda, en flatur í hinn til að draga út það, sem ritað var, og slétta aftur vaxið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.