Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1904, Qupperneq 68

Eimreiðin - 01.05.1904, Qupperneq 68
148 íslenzku fýsi að sjá, hvað sagt er um alt þetta og fleira þess konar og flýti sér að gerast áskrifendur. V. G. STEFÁN STEFÁNSSON: HVANNEYRARSKÓLINN. (Sérpr. úr »N1.«). Akureyri 1904. Höf. leggur til að grípa nú tækifærið, er Hvanneyrarskólinn sé brunninn, að flytja hann til Rvíkur og gera hann að landsbúnábarskóla undir yfirstjórn Landsbúnaðarfélagsins. Ætlast hann til að hann verði þá þriggja ára skóli og samsvari fyrstu tvö kensluárin undirbúningi hinna búnaðarskólanna, en þriðja árinu sé varið til fullkomnari fram- haldsmentunar, og geti þeir, er útskrifast hafi úr hinum skólunum, átt aðgang að henni. Kenslan sé því nær eingöngu bókleg, en verklega æfingu í vandasömum bústörfum fái lærisveinar annarstaðar að sumrinu hjá mönnum, er til þeirra kunni til fullnustu. í samband við þennan búnaðarháskóla sé svo sett Efnarannsóknastöðin fyrirhugaða, Hússtjórn- arskólinn og Mjólkurskólinn o. fl. Höf. færir mörg rök fyrir tillögu sinni, enda er margt, sem með henni mælir. En ekki mundi þó van- þörf á, að málið væri vel athugað, áður en því er ráðið til lykta. Sérstaklega virðist erfitt að benda á, hvar þá staði er að finna í land- inu sem stendur, þar sem lærisveinar gætu fengið viðunandi leiðbeining við verklegar æfingar. Ef tillagan ætti fram að ganga, mundi óhjá- kvæmilegt að koma upp nokkrum fyrirmyndarbúum, þar sem kostur væri á slíkum æfingum, og þau er oss lífsnauðsynlegt að fá hvort sem er. V. G. STEFÁN STEFANSSON: GAGNFRÆÐASKÓLAHÚSIÐ. (Sérpr. úr »N1.«). Akureyri 1904. í ritgerð þessari er ljóslega sýnt fram á, að uppdráttur sá af skóla- húsinu, sem stjórnarráðið hefur samþykt, fer í ýmsum greinum mjög í bága við tilætlun alþingis, og að bygging eftir honum yrði í alla staði óviðunandi sem skólahús. Jafnframt er gerð grein fyrir, hvemig húsið eigi að vera, svo að það geti orðið að tilætluðum notum og skýrt frá, að annar uppdráttur hafi verið sendur stjómarráðinu, er fullnægi öllum þessum kröfum, og muni mega koma því húsi upp með miðstöðvar- hitun fyrir 60—62,000 kr. Er því vonandi, að stjómarráðið kjósi heldur þennan uppdrátt, og sérstaka áherzlu verðum vér að leggja á, að mið- stöðvarhitun sé höið í skólanum, því hún er bæði þægilegri, hreinlegri og langtum kostnaðarminni til langframa, svo að hreinasti barnaskapur væri að horfa í það, þó nokkru dýrara verði að koma henni á fót. Sá kostnaðarauki vinst fljótt upp. V. G. BJARNI SÆMUNDSSON: FISKIRANNSÓKNIR 1901. (Sérpr. úr »Andvara« XXVIII). Þessar skýrslur Bjama Sæmundssonar er orðinn árlegur viðburður, eins og sumar hreppstjóraskýrslurnar. Segir skýrsla þessi frá för höf. um Barðastrandar- Isafjarðar- og Strandasýslu sumarið 1901. Skýrir höf. frá silungsvötnum og silungsveiðum, selveiðum og hvalveiðum í héruðum þeim, er hann fór um, og svo hinum »vanalegu fiskveiðum«, er hann kallar svo, og er meginkafli ritgerðarinnar um þær. Er það
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.