Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1912, Síða 36

Eimreiðin - 01.01.1912, Síða 36
36 í’ingeyjarsýslu. Vakti sú glíma hina mestu eftirtekt og umtal um alt land, og var ekki laust við, að fleiri óskuðu sig þá komna til leiks, en því fengu við komið, ekki sízt »Ármenningar« úr Reykja- vík. Var og í ráði að senda menn þaðan, en ferðir féllu þá svo illa, ’að !þess varð eigi kostur, og urðu menn að láta það bíða betri tíma. Við þessa Íslandsglímu bar sigur úr býtum Jóhannes Jósepsson, enda hafði hann um nýj- ársley tið heitstrengt, að hann skyldi halda velli á Pingvelli 2. ágúst það ár, er glímt yrði fyrir kon- ungi vorum Friðrik VIII. Af því kunn- ugt var orðið um þessa heitstrenging, var mönnum mikil forvitni á, hvernig honum mundi af reiða við þessa ís- landsglímu. Hann vann þar frægan sig- ur, og sýndi svo frækilega fratn- göngu, aðhannvarp- aði um leið ljóma yfir glímuna. Priðja Islands- glíman fór etin fram 2. JÓHANNES JÓSEPSSON. á Akureyri, þótt þess hefði óskað verið, að hún yrði háð í Reykjavík.^ En það er talin skylda, að sækja beltishafa heim, og þar sem hanu átti heima á Akureyri, var glíman enn haldin þar, 8. júní 1908. Þá glímu sóttu auk beltishafans, Jóhannesar Jósefssonar, 11 glímumenn úr Pingeyjar- sýslu. Gerðist það sögulegt á þeim fundi, að menn urðu ekki sammála um byitur, keppendur hálfreiðir, slys vildi til—og blöð- in skömmuðu menn á báða bóga. Reis af þessu hið mesta um-

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.