Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1912, Blaðsíða 36

Eimreiðin - 01.01.1912, Blaðsíða 36
36 í’ingeyjarsýslu. Vakti sú glíma hina mestu eftirtekt og umtal um alt land, og var ekki laust við, að fleiri óskuðu sig þá komna til leiks, en því fengu við komið, ekki sízt »Ármenningar« úr Reykja- vík. Var og í ráði að senda menn þaðan, en ferðir féllu þá svo illa, ’að !þess varð eigi kostur, og urðu menn að láta það bíða betri tíma. Við þessa Íslandsglímu bar sigur úr býtum Jóhannes Jósepsson, enda hafði hann um nýj- ársley tið heitstrengt, að hann skyldi halda velli á Pingvelli 2. ágúst það ár, er glímt yrði fyrir kon- ungi vorum Friðrik VIII. Af því kunn- ugt var orðið um þessa heitstrenging, var mönnum mikil forvitni á, hvernig honum mundi af reiða við þessa ís- landsglímu. Hann vann þar frægan sig- ur, og sýndi svo frækilega fratn- göngu, aðhannvarp- aði um leið ljóma yfir glímuna. Priðja Islands- glíman fór etin fram 2. JÓHANNES JÓSEPSSON. á Akureyri, þótt þess hefði óskað verið, að hún yrði háð í Reykjavík.^ En það er talin skylda, að sækja beltishafa heim, og þar sem hanu átti heima á Akureyri, var glíman enn haldin þar, 8. júní 1908. Þá glímu sóttu auk beltishafans, Jóhannesar Jósefssonar, 11 glímumenn úr Pingeyjar- sýslu. Gerðist það sögulegt á þeim fundi, að menn urðu ekki sammála um byitur, keppendur hálfreiðir, slys vildi til—og blöð- in skömmuðu menn á báða bóga. Reis af þessu hið mesta um-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.