Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1912, Qupperneq 50

Eimreiðin - 01.01.1912, Qupperneq 50
5° Á eftir glímunum hófst reipdráttur1, og þótti áhorfendum hann allgóð skemtun. Petta leikmót, sem var aðalskemtunin á þjóðhátíðinni, var þó ekki nema byrjun, eða undirbúningur undir annað betra, þar sem þá vantaöi enn leikvang (íþróttavöll), til þess að geta reynt það, sem ekki vóru tiltök að gera nema á góðum leikvelli. I öðru lagi vóru hér enn svo afarfáir, sem gátu eða kunnu nokkuð ann- að en að glíma; vantaði þá æfinguna frá upphafi, — en til þess að efnilegir íþróttamenn gætu fengið fyrirmynd til að æfa sig eftir, var þetta þó góð byrjun. Að íþróttunum loknum var verðlaunum útbýtt á hátíðasvæð- inu, og var þetta hið fyrsta leikmót, þar sem veittir vóru verð- launapeningar og vegsaukar (heiðursskjöl). LEIKMÓT UNGMENNAFÉLAGA ÍSLANDS.2 Éau leikmót hafa verið háð hingað og þangað um landið á síðustu árum, en þó einkum í Rvík, á Norðurlandi (á Akureyri og Húsavík) og við Pjórsárbrú. Á Norðurlandi hafa verið haldin 3 leikmót, og var hið fyrsta þeirra háð á Akureyri 17. júní 1909. Fóru þar fram skeið, ganga, glímur,sund,soppleikur3 * (knattspark) ,hástökkoglang- stökk. Pangað sóttu margir ungir tápmenn, og í glímunum tóku þátt nær 30 manna á ýmsum aldri. Var þeim skift í flokka eftir þyngd og verðlaun veitt í hverjum flokki. I I. fl. (undir too pd.) hlaut verðl. Júlíus Sigurðsson (Akureyri); í II. fl. (100—120 pd.) Jón Kristjánsson (Akureyri); í III. fl. (120—145 pd.) Jakob Kristjánsson (Akureyri) 1. verðl. og Jón Haraldsson (Einars- stöðum) 2. verðl.; í IV. fl. (145—165 pd.) Sigurður Sigurðs- son (Öxnhóli); í V. fl. (yfir 165 pd.) Jón Jónsson (Skjaldar- stöðum). Bæði í hástökki og iangstökki hlaut Kári Arngrímsson frá Ljósavatni 1. verðlaun. 1 IJað nafn er betra en „reiptog" (sbr. skinndráttur, beltadráttur og „er vib ramrnan rcip að draga11). 2 Eessi mót hafa verið kölluð „í þ r ó 11 a m ó t“, sem er þýðing á danska nafn- inu „Idrætsmode11, en styttra og þýðara er „leikmót11, sem er okkar eigið nafn; svo kölluðu forfeður vorir slík mót. 3 Svo kallast knattspark eða „fótboltaleikur'1 r Karlamagnássögu, og virð- «t réttast að nota það nafn. — Knattleikur er annað.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.