Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1914, Qupperneq 19

Eimreiðin - 01.09.1914, Qupperneq 19
i75 En hugrekki hans hvarf að vörmu spori. — Hún er langt á undan, sagði haun. — Ég held nú það verði ekkert úr því, sagði Tobba. Hún var komin ofan á gólf og hafði náð sér í pils. Hún varð að hreinsa þennan óþverra, sem kattarskrattinn var valdur að, upp af gólfinu, sagði hún. Pegar hún sá hvað skálin var brotin í smátt, varð hún ergileg. Éað er ómögulegt að spengja hana, sagði hún. Bölvuð ó- hepni var þetta, að eina skálin, sem við áttum, skyldi brotna. En nú þótti Eika skörin færast upp í bekkinn — hann stóð ennþá, nakinn og kiðfættur, skjálfandi á beinunum, en hann sagði hátíðlega: — Hvernig talarðu, kona? Drottinn gaf — og drottinn á líka með að taka. Að svo mæltu fór hann á ný í rúmið. — Nú hefði ég getað borðað vökvunina mína, sagði hann. Tobba fór fram og sótti honum graut og mjólk í pjáturskjólu, Hann át með góðri lyst. Öll hugsun um dómsdag var að nýju horfin út í eilífðina. — Hvernig er það, sagði Eiki alt í einu, Stjana er ekki komin heirn enn? — Hún hefur sezt að í Hvammi í nótt, anzaði Tobba, slökti á lampanum og fór upp í rúmið að nýju — og í þetta skifti lagðist hún við stokk, eins og hún átti vanda til. Skömmu seinna heyrði Eiki, að hún var farin að hrjóta, ró- lega og hversdagslega. Og þá loksins varð honum sjálfum svefns auðið. Pegar lýsa tók af degi, vöknuðu þau við að Stjana var kom- in heim. Hún var að hafa fataskifti fyrir framan rúmið sitt, og sneri baki að hjónarúminu. Þegar hún heyrði að hjónin voru vöknuð, sneri hún sér við, heilsaði glaðlega, og sagði — og ánægjan skein út úr adlitinu á henni: — Guði sé lof, að það ekki varð dómsdagur í þetta skifti. Mikið déskoti var ég hrædd. En nú var Tobba búin að ná sér og komin í hversdagsskap- ið; og hún skammaði Eika fyrir að hafa sett skálina rétt undir strompinn. Eiki sýndi á sér sorgar og iðrunar blæ. 12'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.