Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1914, Qupperneq 33

Eimreiðin - 01.09.1914, Qupperneq 33
189 af áfengi skerpi bæði sjón og heyrn. En flestir eru ásáttir um, að vín, hverju nafni sem nefnist, hafi skaðleg áhrif á alla andlega starfsemi, og að ekki þurfi meira af vínanda, en sem samsvarar 2—3 staupum af brennivíni, til þess að framleiða þessar verkanir. Pað hefir einkum komið í ljós við þessar tilraunir, að áfengis- nautn skaðar öll andleg störf því meir, því meiri kröfur sem gerð- ar eru til vitsmunanna. Lærdómsgáfan sljóvgast einnig að mun. Vogt gerði tilraunir með marga menn, sem fólgnar voru í því, að láta þá læra utan að 25 vísuorð af Odysseifskviðu. Sumir þeirra fengu stærri eða minni skamta af áfengi, áður en tilraunin hófst, en sumir alls ekkert. Pað kom í ljós, að miðlungi stórir skamtar, t.d. 3—5 staup af brennivíni eða konjakki, drógu úr lærdómsgáfunni um hérumbil 33°/0. Prófessor Quensel segir, að langvinn áfengis- nautn hafi eyðileggjandi áhrif á kapp og ötulleik (Energi) og sljóvgi rökrétta hugsun, en efli stundum ímyndunaraflið og geri mönnum hægra að yrkja ljóð! Pað er því engum efa bundið, að langvinn áfengisnautn eða ofdrykkja hefir skaðleg áhrif á alt taugakerfið yfirleitt, veikir taug- arnar og sljóvgar starfsemi heilans, einkum rökrétta hugsun. Aft- ur á móti má fullyrða, að lítið eitt af víni, sérstaklega ef menn ekki neyta þess daglega, getur haft gagnleg áhrif á taugakerfið og tilfinningalífið. Líffæra- og sálarfræðingurinn Thunberg kemst þantiig að orði um þetta atriði: »Pað eru sjálfsagt margir menn til í heiminum, sem að eðlisfari hafa svo þunglamalegt sálarlíf, að hófleg vínnautn er gagnleg eða máske nauðsynleg, til þess að reisa skorður gegn þeim tálmandi eða aftrandi kröftum í sálarlífi þeirra, sem annars mundu hindra, að þeir kæmu nokkru í framhvæmd.« Prófessor Quensel segir, að áhrif vínsins á tilfinningalífið sé eitt af allra-þýðingarmestu atriðunum, er snerti áfengisnautnina. Pessi áhrif vínsins, segir hann, sem ekki hafa verið rannsökuð vísinda- lega, er frumorsökin til hinnar gífurmiklu útbreiðslu áfengra drykkja sem nautnarmeðals um allan heim. Vínið fjörgar líf og sál, sagði Linné, náttúrufræðingurinn mikli. Kræpeiín kemst einnig þannig að orði á einum stað í bókum sínum: »Peim manni, sem neytir hóflegra skamta af áfengi, finst að sér líði vel og að hann hafi meiri andlega og líkamlega krafta, en hann í raun og veru hefir. I’etta getur haft mikilvæga þýðingu, þegar leysa skal eitthvert erfitt verkefni af hendi, sem krefur mikillar, en ekki langvinnrar 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.