Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1914, Qupperneq 64

Eimreiðin - 01.09.1914, Qupperneq 64
220 fyrir; þeir gera hver annan vitlausan þarna í Rvík með oflofi fyrir argan leirburð, og E. B. hefir beinlínis dregið dár að fólkinu með sínum Sanchó Pansa, Guðm. Fimbulfamb. Ritdómurinn er í alla staði ágætur, og svo þótti konu minni líka; ég las hann fyrir henni. Hinn »þétti leirs er ágæt fyndni, og ætti að verða orðskviður og nafn á skáldskáp E. Ben. — — fú átt miklar þakkir skilið fyrir þennan ritdóm, en færð þær nú samt líklega ekki hjá öllum. < Sami maður ritar aftur 27. apríl: »Ég var rétt í þessu að lesa svar Guðm. Fimb. í Skírni til þfn út úr E. B það er dauðans þunt og magurt.« Annar merkur rithöfundur skrifar 7. apríl: »En vel á minst; ég þakka yður fyrir ritdóminn í EIMR. um Einar Ben. og Hrannir hans. Ef til vill eruð þér þar nokkuð strang- ur með köflum, en lofsöngurinn úr Guðmundunum, Finnb. og Friðj., var farinn að verka illa á mann; því var það hressandi að fá ritdóm yðar Auðvitað eru góð kvæði í bókinni — gullfalleg sum; en af öllu má ofmikið gera, og svo er um lofsönginn criticorum.« íslenzkur læknir ritar 14. apríl: »Loks vil ég grípa tækifærið til að »gefa yður mín komplíment« fyrir hinn ágæta ritdóm yðar í Eimr. á »Hrönnum«. E. B. hefir gott af því, að tekið sé í lurginn á honum stöku sinnum, því margt af síð- ustu og seinni kvæðum hans er þvættingur og andlaus upptugga, og sumt lítt skiljanlegt«. íslenzkur lögfræðingur skrifar 1 g. apríl: »Guðm. Finnb. svarar yður, sé ég, í síðasta »Skírni«, en er, væg- ast talað, talsvert »mat« !« Annar íslenzkur læknir ritar 29. apríl: »Já, svo þakka ég þér fyrir ofanígjöfina til Einars Ben., hvað sem dr. G. F. segir um það. Þessi moldviðrisskáldskapur er orðinn mér hvimleiður í meira lagi og þakkarvert að víta.« Gáfaður bókamaður á íslandi skrifar 11. maí: »Mér þótti vænt um að sjá ritdóminn yðar um kveðskapinn hans Einars frænda; en það verður líklega erfitt að venja hann af þessum Ærutobba-kveðskap. En sá kveðskapur hlýtur aldrei margra manna hylli«. f>ar sem bréfin eru sitt af hverju landshomi, eru þau dágóður spegill af almenningsálitinu. V. G. Enn um ,Hrannir‘ E. B »Sínum augum lítur hver á silfrið« má segja um þá doktorana, Valtý Guðmundsson og Guðm. Finnbogason, þar sem þeir em að »skanderast« í Skírni og Eimreiðinni út af kveðskap E. Benediktssonar. Mér finst nú, satt að segja, G. F. ekki takast vel að verja fegurð kvæðanna í »Hrönnum«, þó hann vitni í Snorra, Konungsskuggsjá, Egil og enda ensku skáldin líka!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.