Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1914, Qupperneq 65

Eimreiðin - 01.09.1914, Qupperneq 65
221 Hann byrjar á því, að kalla dóm Valtýs ómaklegan í garð eins af höfubskáldum vorurn að fornu og nýju! Stórt er af stað riðið. Hann á líklega við Aldamótakvæði það, sem Ein. Ben. orti til verð- launa. En það get ég sagt honum, að ég man vel eftir því, að mörg- um — ef ekki öllum — fanst miklu meira koma til vísnanna, sem Hannes Hafstein orti í sama mund, og teknar voru upp í flest blöð landsins, heldur en allrar þeirrar langloku E. B. Og svo fer nú G. F. að sýna okkur, hvað broslegt það sé, að V. G. skuli ekki skilja t. d. þetta: Léttan, þéttan byrðing beins Sléttan, skvettinn otur eins bygðu þjóðir alda. útbjó flóðið kalda. Skýring hans á því er þannig: »Alda þjóðir bygðu léttan þéttan byrðing beins (þ. e. húðkeipurinn). Eins útbjó flóðið kalda (þ. e. haf- ið) sléttan skvettinn otur«. Ég verð að játa, að ég er jafnnær með að skilja. — Á öðrum stað segir hann, að »Björninn dansar fimur, frár — firði langa, mjóa« sé rétt mál, seins og ganga grænar brautir, hlaupa leiruna« o. s. frv., eins megi segja adansa fjörðinn«. Já, ég skil nú hvorugt, hvorki vísuna né skýringuna. Það hlýtur að vera ein- hver >;nýmóðins« heimspeki, er vill setja þann mann, sem yrkir svona, á bekk með þeim Matthfasi og Steingrími. Ég vil ekki einu sinni skipa honum á bekk með þeim yngri, f’orsteini Erlingssyni og Guðm. Guðmundssyni. Nei, langt frá því! Maðurinn, Ein. Ben., er fluggáfaður. En kvæðum hans er hnoð- að saman af yfirgnæfandi orðgnótt og málskrúði. Par er fult af öfg- um og ónáttúrlegum myndum, sem spilla allri sannri kvæðalist. Skoð- um t. d. hvernig það er hjá Jónasi. Hann hefir þó bæði fagurt mál og fallandi stuðla, en alt er svo lipurt og létt, að það er eins og það ósjálfrátt festist í manni. Þetta vantar alveg hjá E. B. Ég man ekki til, að það festist ein vísa fremur en önnur í huga mínum, þegar ég var búinn að lesa þessar »Hrannir«. Þessi skáld eru annars orðin býsna mörg hjá okkur. Þau spretta upp hvaðanæva að: úr Reykjarfirði, norðan af Sléttu o. s. frv. 1 Þingeyjarsýslum er sjálfsagt meira en 7. hver maður skáld, eins og stóð í einu dönsku blaði fyrir nokkrum árum, að af 70,000 manns á íslandi væru 7000 skáld. Skáldastyrkurinn fer vaxandi, og eftir hrósi G. F. á »Hrönnum«, ætti þingið í sumar jafnharðan að veita Ein. Ben. skáldastyrk. ST. D. Ritsjá. JÓN TRAUSTI: SÖGUR FRÁ SKAFTÁRELDI. II. Sigur lífsins. Rvík 1913. (Verð kr. 3,50). f’essi seinni partur af »Sögum frá Skaftáreldi« hefir ekki tekist nærri eins vel eins og fyrri hlutinn. í fyrri hlutanum mátti að vísu 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.