Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1919, Blaðsíða 173

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1919, Blaðsíða 173
I’rír Svíar '73 kvinnosprák och andra ámner (1900), Fresta duger (1914). Hann hefur og samið sænska málfræði og margt annað; ótelj- andi ritdómar og blaðagreinir og þesskonar eru til frá hans hendi. Hann var og lengi í stjórn hinnar miklu sænsku orða- bókarútgáfu, er fram fer í Lundi. Hann hefur barist fyrir málhreinsun með Svíum og vill útrýma útlendum orðum sem mest og hefur ritað rækilega um það mál. Hann hefur þann- ig verið einn meðal hinna nýtustu .manna, og eins og sjest af þessu fáa, sem hjer er nefnt, hefur hann ekki verið eingöngu málfræðingur, ( þrengstu merkingu þessa orðs. Starf hans við skólakenslu og fyrir umbótum á henni hefur og verið mjög mikilsvert. t’rátt fyrir augnamein sitt hefur hann hald- ið áfram bóklegum störfum með ótrúlegu þreki. Cederschiöld er hið mesta ljúfmenni í lund og ágætismaður, hinn mesti samsmaður í hvívetna. Axel Kock. Axel (fullu nafni: Karl Axel Lichnowsky) Kock er fæddur 2. mars 1851, einn með frægustu málfræð- ingum Svía. Hann varð stúdent í Lundi 1870, filos. licentiat 1879, doktor sama ár og dósent við háskólann í norrænum málum. Svo var hann prófessor í Gautaborg 1890—93, og tók sjer síðan bústað ( Lundi og var um hríð embættislaus. 1907 var hann kvaddur prófessor við háskólann þar og rektor 1911. í Svíþjóð eru það lög, að embættismenn fari úr embættum sínum (með fullum launum), þegar þeir verða hálfsjötugir. A. Kock varð því að gefa upp stöðu sína 1916. Býr framvegis í Lundi. Aðalnámsgrein Kocks er norræn mál bæði að fornu og nýju og sjerstaklega sænskan sjálf. Hann rannsakar aðallega hljóð málanna og sýnir, hversu þau hafa breyst, og af hverj- um ástæðum, frá upphafi, og byggir rannsóknir sínar aðallega á áherslu orða og samstafna (hljóða); það er áherslan, sem er aðalorsök margra hljóðbreytinga. Hið fyrsta ritverk hans var »Sprákhistoriska undersökningar om svensk akcent« í 2 bindum (1878—85); hið næsta meginrit var sStudier öfver fornsvensk ljudlára« (I—II 1882—86) og ritgjörð á þýsku um xsænska áherslu að fornu og nýju« (1901). í ritum þess- um, einkum hinu slðasta, tekur hann og mikið tillittil annara norrænna mála, einkum fomnorrænunnar. Hann hefur ritað ótal ritgjörða í ýmsum tímaritum á ýmsum málum um alt þetta mál og ýmsar greinir þess, og loks hefur hann samið heljarmikið rit um það alt saman, sem út á að koma í 5 bind- um og heitir »Svensk ljudhistoria«; af ritinu eru út komin 2 fyrstu bindin og fyrri helmingur af því þriðja. Hjer eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.