Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1919, Blaðsíða 186

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1919, Blaðsíða 186
i86 Suður-Jótland og Mikael Steffensen Kbh. Aschehoug & Co. 1918, 72 bls. 8. Verð 1 kr. 50. 1 þau 1000 ár, sem ísland hefur verið bygt, hefur lands- mönnum aldrei verið stjórnað með þeirri harðneskju og áreitni sem Suður-Jótum af Prússum síðan 1864. Bæklingur þessi er yfirlit yfir sögu Suður-Jóta undir Prússastjórn, og eflaust hið ljósasta yfirlit sem til er. Höfundurinn er frakkneskur, prófessor í norrænum tungum við hinn fræga háskóla í París og prýðilega vel að sjer um Norðurlönd. Hann hefur þá rit- snild, sem Frökkum er viðbrugðið fyrir, ljósan, glöggan og lipran rithátt. íslendingar hefðu gott að kynna sjer, hvernig ein hin mesta mentaþjóð heimsins hefur farið að gagnvart Suður- Jótum. Hún vildi eyðileggja þjóðerni þeirra og tungu og ná undir sig jörðum þeirra. Gustav Ottósen, sonur Johans Ottósens sagnfræðings, hefur þýtt bók þessa, en prófessor Kr. Nyrop ritað formálann fyrir henni. Sönderjyden Mikael Steffensen. Minder og Breve. Kbhvn. Aschehoug & Co. 1918. 97 bls. -\~ mynd. I ófriðnum mikla fjellu um 6000 Suður-Jóta, og einn af þeim var Mikael Steffensen (d. 28. nóvember 1917). Hann hafði þá verið 3 ár í hernaðinum og varð þrítugur tveim dögum fyrir fall sitt. Hann var landbúnaðarkandídat, óvenjulega hraustur maður, vandaður og hjálpsamur; í einu orði, hann var afbragð annara manna. Honum unni hver maður, sem kyntist honum og kunni að meta góðan dreng. Bók þessi er æfisaga hans og allmikið safn af brjefum, sem hann ritaði til frændfólks síns og vina þrjú síðustu árin. Það er óvenju- lega falleg bók, sem hver maður getur haft gott af að lesa. S. C. Hammer, Wilhelm II. Kristiania, 1915. 64- 204 bls. 8. Bók þessi er saga Vilhjálms keisara frá upp- hafi vega hans til 1915 og jafnframt merkur þáttur úr sögu Pýskalands á síðasta mannsaídri. Skapi keisarans er lýst og gjörðum, og mun bók þessi vera hin besta, sem út hefur komið um hann á Norðurlöndum, enda hefur hún nú verið þýdd á sænsku. Af henni má skilja, hvers vegna hefur farið svo fyrir keisaranum, sem raun er á orðin. Bókin kostar 3,25, sænska þýðingin 9 kr. Just Bing, Ludvig Holbergf. Kristiania, Steenske forlag, 1917. 160 bls. 8. Innb. 2 kr. 50. Hófundur æfi- sögu þessarar, dr, Bing, er einn at hinum fremri rithöfund- um Norðmanna nú um stundir, þeirra er rita um bókmenta- sögu. Hann hefur meðal annars ritað norska bókmentasögu, ágæta bók.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.