Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1984, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1984, Page 1
Sultartangavirkjun: Vinnuvélar að störfum á flóðasvæðinu síðdegis í gær. DV-mynd: GVA. STÍFLflN VAR í HÆTTU Mikið flóð í Þjórsá og Tungnaá, vegna leysinga, braut skarð í leiöar- garð við Sultartangavirkjun með þeim afleiðingum að mestallt vinnu- svæðiö við virkjunina fór undir vatn og um tíma var stíflan sjálf í hættu. Leiðargaröurinn liggur fyrir neð- an yfirfallið í stíflulóninu og hefur það hlutverk að beina vatnsrennslinu aftur í farveg Tungnaár er svona flóð koma. Vatnsrennslið fór í tæpa 1500 rúmmetra á sekúndu, sem er f jórfalt meðalrennsli í ánni, en mesta flóð sem orðið hefur á þessurn slóðum sl. 30 ár mældist um 2000 rúmmetrar. Þegar mest var er talið að um 800 rúmmetrar hafi runnið um yfirfallið. Stórvirkar vinnuvélar hafa undan- farið unnið að því að beina vatninu af vinnusvæðinu en leiðargarðurinn brast í fyrrinótt, um fjögurleytið. -FRI -sjá nánarábls.2 AnnaMargrét fulttruungu kynslóðarinnar — sjábls.2 Jóhanna hættir mótmælasvelti — sjábls.5 Hundraömanns íflugstöövar- Vírvmi — sjá bls. 5 JónHjaltalín, formaöurHSÍ, íDV-viötali — sjábls. 11 Búrfellsgöngin ígóöulagi — sjábls.4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.