Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1986, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1986, Blaðsíða 3
DV. MÁNUDAGUR 30. JÚNÍ 1986. 3 Fréttir Fréttir Fréttir Fréttir Astæðulaust að bíða hæstaréttar - segir Jón Steinar Gunnlaugsson é árangri SILVER PROFESSIONAL SATELLIT 1-----1 sem skila be ; | 2 andlitsljós Færri timar - fyrr brún Halldór fér vest- ur í hvalamálin - ræðir við bandarísk stjómvöld um rannsóknimar „Þetta er framhald á viðræðum okk- ar við bandarísk stjómvöld um hvalarannsóknaráætlun okkar, en við hittumst fyrst í maí á síðasta ári út af henni. Núna um næstu helgi förum við til viðræðna í Washington," sagði Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráð- herra. Japanir hika í kaupum á hvalkjötinu héðan af ótta við að Bandaríkjamenn beiti þá refsiaðgerð- um. Japanir hafa nú verulegar veiði- heimildir innan bandarískrar fisk- veiðilögsögu. Þeir vilja ekki leyfa neinn innflutning á hvalkjöti nema fyrir liggi að Bandaríkjamenn dragi ekki úr eða felli niður veiðiheimildirn- ar. Því hefur verið hótað. „Ég hef alltaf tekið þessar hótanir í fullri al- vöm,“ sagði sjávarútvegsráðherra, „annars era engin innflutningshöft í Japan og fulltrúar kaupenda hvalaaf- urða hafa hér sína fulltrúa við fram- leiðslueftirlit eins og áður.“ Ráðherrann sagði að síðustu við- ræður við Bandaríkjamenn um hvalarannsóknimar hefðu verið í Malmö í Svíþjóð á dögunum. Þar hefði verið ákveðinn sá fundur sem hann færi nú á fyrir vestan. „Við munum kynna frekar afstöðu hvors aðila um sig,“ sagði Halldór Ásgrímsson. HERB Sjö í Utflutningsráð - ráðið tekur við af Útflutningsmiðstöð iðnaðarins Sjö af átta stjómarmönnum í nýju Útflutningsráði hafa verið tilnefhdir. Ráðið mun hefja undirbúning að því að taka við af Útflutningsmiðstöð iðn- aðarins 1. október. Þar liggur fyrir veigamikið starf sem mun koma nýja ráðinu til góða. Samkvæmt heimildum DV er líklegast að Þráinn Þorvalds- son, framkvæmdastjóri Útflutning- Útflutningsráðs. Sölumiðstöð hraðfrystihúsemna til- nefhir Friðrik Pálsson forstjóra, Sölusamband íslenski-a fiskffamleið- enda Magnús Gunnarsson fram- kvæmdastjóra, Samband íslenskra samvinnufélaga Jón Sigurðarson framkvæmdastjóra, Félag íslenskra iðnrekenda Ragnar Halldórsson for- forstjóra, utanríkisráðuneytið Einar Benediktsson sendiherra og viðskipta- ráðuneytið Þórhall Ásgeirsson ráðu- neytisstjóra. Aðrir aðilar eiga að skipa áttunda aðalstjómarmanninn en ffá því máli verður ekki gengið fyrr en í haust. HERB smiðstöðvarinnar, verði stjóri stjóra, Flugleiðir hf. Sigurð Helgason Helmingi minni grásleppuafli ♦♦♦♦♦♦♦ SETLAUGAR ♦♦♦♦♦♦♦ ORIÐ: Manud-lostud 8-23 Laugard 8-20 Sunnud 10-19 VERIÐ VELKOMIN „Sigurður Oddsson hafði á valdi sínu hvenær áffýjun hans á útburðinum til Hæstaréttar yrði tekin fyrir. Okkur bar ekki skylda til að bíða og þar sem Sigurður fékk því hvað eftir annað ffestað að málið yrði tekið fyrir þar var ekki til setunnar boðið," sagði Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður gerðarbeiðanda í útburðarmálinu á Höfða í Eyjasveit. Sveitungar ábúandans á Höfða hafa gagruýnt að ekki skyldi beðið úr- skurðar Hæstaréttar enda hefðu deilumálin gengið lengi. „Sigurður frestaði því hvað eftir annað að láta taka málið fyrir hjá Hæstarétti. Ég sem lögmaður eigenda, dánarbús Thors R. Thors, gat ekki tekið ábyrgð á þvi að Sigurður réði því hvenær útburður færi fram.“ - Hvað segir þú um fullyrðingar þess efnis að erfingjar Richards Thors hafi stefht að því að koma jörðum við Haffjarðará í eyði? „Ég hef aldrei orðið var við það í mínum störfum fyrir þetta fólk og tel það raunar fráleitt. Ég get nefht sem dæmi að eftir að ég tók við útburðar- málinu á Höfða buðu eigendur Sigurði Oddssyni sættir í málinu, að hætt yrði við útburð og hann fengi nýjan leigu- samning eða byggingarbréf. Ég veit um fleiri dæmi þess að ábúendur á jörðum í eigu erfingja Richards Thors hafi verið boðið að fá byggingarbréf en þeir hafa yfirleitt ekki sinnt því. Ég held að þetta sýni að þeir stefhi ekki að því að koma jörðunum í eyði.“ - En nú hafa ábúendur á þessum jörðum fæstir sérstaka leigusamninga og borga yfirleitt ekki leigu? „Ég kann ekki sögu þessara mála til hlítar en það er auðvitað Ijóst að það er ekkert eðlilegra en greitt sé leigugjald fyrir afnot af jörð. Og þótt ekki sé gengið eftir greiðslu á ein- hveijum jörðum þýddi það ekki að sköpuð væri einhver grundvallarregla sem ábúandinn á Höfða gæti krafist að ganga inn í. Ég get líka fullyrt að það leigugjald sem Sigurður Oddsson greiddi á meðan samningurinn var í gildi var aðeins litið brot af eðlilegu endurgjaldi. Á sama tíma og það var byggðu eigendur nýtt íbúðarhús fyrir hann. Auðvitað er ekki lagt í slíka rétti sem hann telur sig eiga,“ sagði Jón Steinar Gunnlaugsson . -ás. fjárfestingu án þess að á móti komi eitthvert endurgjald." - En nú fullyrðir Sigurður Oddsson að ekki hafi verið staðið við bygging- arbréf af hálfu eigenda. Hann segir að samkvæmt því hefði hús hans átt að vera tilbúið í árslok 1983 en ekki verið staðið við það. „Það voru fyrirvarar um þá tíma- setningu. Að auki kom til að síðustu mánuði ársins 1983 voru snjóþyngsli slík að vart var hægt að komast að bænum öðruvísi en á snjóbíl. Það voru því ýmis málsatvik sem réttlættu að það var ekki hægt að klára húsið. Sig- urður hefði vissulega getað byggt mál sitt á því að ekki hefði verið staðið við ákvæði byggingarbréfsins enda þótt slíkt væri afsakanlegt en hann kaus að segja því upp. Uppsögnin var samþykkt, enda höfðu ýmsir árekstrar orðið milli eigenda og hans. Meðal annars lokaði hann vegum fyrir veiði- mönnum." - Sigurður fullyrðir að það hafi hann gert til að knýja á um að húsið yrði klárað? „Já, það sýnir ágætlega hvaða að- ferðir hann kýs. I stað þess að velja leið samninga beitir hann ofbeldi og yfirgangi til að ná fram einhveijum Grásleppuaflinn er innan við helm- ingur meðalafla og ekki einn þriðji af þvi sem best þekkist. Aðalveiðitími er nú liðinn og er giskað á að afli í 6-7 þúsund tunnur hafi veiðst en í meðal- ári hefur hann verið 14-15 þúsund tunnur. Þegar best lætur hefur aflinn verið í 18-20 þúsund tunnur. Þessar upplýsingar fékk DV hjá Vilhjálmi Þorsteinssyni á Hafrannsóknarstofh- un. „Veiðin hefur verið mjög treg, alla- vega héma við Faxaflóann," sagði Björn Guðjónsspn, grásleppuveiði- maður í Reykjavík, við DV. Margar ástæður em fyrir litlum afla. Sums staðar hefur verið lítið um hrognkelsi en annars staðar hefur hann gengið síðar en vant er. Slæmt veður i apríl og maí er þó þyngst á metunum. - ás Skipadeild Sambandsins er nú að taka í notkun stærsta bílkrana hér á landi en hann kom til landsins fyrir skömmu. Kraninn á að geta lyft um 300 tonn- um og verður við Holtagarða. DV-mynd Óskar Örn Eigum fyrirliggjandi margar gerðir akrylpotta Þriggja til sjö manna setlaugar með ioft og vatnsnuddi. Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Simi 9135200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.