Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1986, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1986, Blaðsíða 19
DV. MÁNUDAGUR 30. JÚNÍ 1986. 19 BMBFvTTrrTT-.. • . : . ............... Frá vegagerö við Djúpavog. í sumar verður lagt slitlag á 15 kílómetra milli Djúpavogs og Hornafjarðar. FLUG OG BÍLL VERÐ FRÁ KR. 12.262. BARNAAFSL. KR.5.400. London 15.440* FLUG OG BÍLL VERÐ FRÁ KR. 15.440. BARNAAFSL. KR.6.900. Glasgow 15.557 * Þjóðvegir landsins batna í sumar: Slitlag lagt á 200 kílómetra Vegakerfi landsins batnar stöðugt. í sumar er áætlað að leggja slitlag á um 200 kílómetra, samkvæmt upplýsing- um Jóns Rögnvaldssonar, yfirverk- fræðings áætlanadeildar Vegagerðar ríkisins. Þetta 200 kilómetra slitlag skiptist á 50 til 60 staði. Lengsti vegarkaílinn er á Holtavörðuheiði. Þar verður lagt á 12 til 14 kílómetra. Á Vesturlandi verða annars lagðir á Hvalfjarðarströnd rúmir 6 kílómetrar, í Stafboltstungum, milli Gljúfrirár og Bifrastar, rúmir 9 kílómetrar, austan Vegamóta á sunnanverðu Snæfells- nesi 7 til 8 kílómetrar, við Grundar- fjörð 5 kílómetrar, norðan við Búðardal 6 eða jafiivel 12 kílómetrar og í Saurbæ í Dölum 6 kílómetrar. Á Vestfjörðum verða bundnir slitlagi 6 kílómetrar á leiðinni til Hólmavík- ur, milli Hvalsár og Tröllatungu. Á Norðurlandi verða klæddir í Húnavatnssýslum 9 kílómetrar, í Vatnsskarði, vestan Varmahlíðar, 4,5 kílómetrar, á Skagafjarðarvegi, innan við Varmahlíð, 5 til 6 kílómetrar, á Siglufjarðarvegi í Blönduhlíð 6 kíló- metrar og i V aðlaskógi gegnt Akureyri ífimir 4 kílómetrar. Á Austurlandi verður slitlagt lagt á 6 kílómetra við Vopnafjörð, sunnan við Djúpavog, milli Sandbrekku og Melrakkaness, 9 kílómetra, milli Krossaness og Hvalsness 5 til 6 kfló- metra og á Mýrum í Homafirði 6 kílómetra. Á Suðurlandi verða klæddir á Skeið- arársandi 9 kílómetrar, í Fljótshlíð 4,5 kflómetrar og frá Eyrarbakka að væntanlegri brú yftr Ölfúsárós 3 kíló- metrar. Á Þingvallavegi á Mosfellsheiði verður lagt slitlag á 6 kílómetra. Hér á síðunni birtist listi yfir alla þá vegarkafla, sem lagðir verða bundnu slitlagi í sumar. -KMU Aætluð lagning bundins slítlags sumarið 1986 Vegur Kafli Lengd 1. Þingvallavegur, Kjósarskarðsv. - Grafhingsv. 6,0 2. Vesturlandsvegur, Skorá - Laxá ' 2,4 3. Vesturlandsvegur, ristarhlið - Botnsskáli 2,6 4. Vesturlandsvegur, Kalastaðir - Galtarholt 6,2 5. Hvanneyrarvegur, allur 1,6 6. Borgarfjarðarbraut við Kleppjámsreyki 0,7 7. Vesturlandsvegur, Haugar - Hrauná 9,3 8. Vesturlandsvegur á Holtavörðuheiði 1,0 9. Ólafsvikurvegur, Stóra-Þúfa - Fáskrúðarbraut 7,6 10. Snæfellsnesvegur, Framsveitarv. - Grundarfj. 5,2 11. Vestfjarðavegur norðan Búðardals 6,0 12. Vestfiarðavegur í Saurbæ 6,0 13. Vesturlandsvegur á Holtavörðuheiði 11,4 14. Reykhólavegur 3,0 15. Vestfjarðavegur við Bjarkarlund 1,0 16. Hólmavíkurvegur, Hvalsá - Tröllatunguvegur 6,0 17. Norðurlandsvegur, sýslumörk - Hrútatunga 1,8 18. Norðurlandsvegur, Miðfjarðarv. - Hvammstangav. 4,5 19. Norðurlandsvegur, Víðdalsv. ey. - Gljúfurá 2,6 20. Norðurlandsvegur, sýslumörk - Skagíjarðarv. 4,5 v 21. Miðfjarðarvegur, Norðurlandsv - Laugarbakki 2,0 22. Sauðárkróksbraut við Sauðárkrók i’e 23. Sauðárkróksbraut við Siglufjarðarveg 2*2 24. Siglufjarðarvegur, Blönduhlíð 5’g 25. Skagafiarðarvegur 5,6 26. Norðurlandsvegur við Vaðlaskóg 4,2 27. Svalbarðseyrarvegur 0,8 28. Norðurlandsvegur, Kross - Fosshóll 2,5 29. Árskógsstrandarvegur, allur 1,9 30. Hauganesvegur, allur 2,4 31. Hjalteyrarvegur 2,2 32. Eyjafjarðarbraut ey. Miðbraut - Litli-Hamar 5,4 33. Flugvallarvegur í Aðaldal 1,3 34. Norðausturvegur við Jökulsá ' 1,6 35. Hafharvegur Bakkafirði, flugvöllur - þorp 0,8 “ “ . 2,2 36. Norðausturvegur, Vopnafjörður - Selá 2,5 “ “ 6,5 37. Borgarfjarðarvegur, Framnes - Fjarðará 2,2 “ “ 3,2 38. Norðfjarðarvegur, Hiyggsel Melshom 3,4 39. Suðurfjarðavegur, Brimnes -- Búðir 4,2 40. Suðuríjarðavegur, Snæhv. - Skriður 2,5 41. Austurlandsvegur, Sandbrekka - Melrakkanes 9,0 42. Austurlandsvegur, Selá - Þvottá 3,2 43. Austurlándsvegur, Krossanes - Hvalnes 5,4 44. Upphéraðsvegur um Hallormsstað 0,8 45. Upphéraðsvegur um Mjóanes 3,4 46. Austurlandsvegur, Grjótá Djúpá . 4,2 47. Austurlandsvegur vestan Hólmsár 1,1 48. Austurlandsvegur, Heinabergss. - Uppsalir 6,0 49. Suðurlandsvegur, Skeiðarársandur 9,0 50. Fljótshlíðarvegur 4,5 51. Þjórsárdalsvegur 8,0 52. Hrunamannavegur við Stóru-Laxá 2,0 53. Eyrarbakkavegur að Ölfusárósi 3,0 54. Biskupstungnabraut, Grímsnes 2,5 FLUG OG BlLL VERÐ FRÁ KR. 13,557/BARNAAFSL. KR.6.000. Edinborg 15.557* FLUG OG BlLL VERÐ FRÁ KR. 13.557. BARNAAFSL. KR.6.600. Kaupmannahöfn 17.101* FLUG OG BÍLL VERÐ FRÁ KR. 17.101. BARNAAFSL. KR.7.690. Oslo 16.367* FLUG OG BlLL VERÐ FRÁ KR. 16.367. BARNAAFSL. KR.7.000. Bergen 16.367* FLUG OG BlLL VERÐ FRÁ KR. 16.367. BARNAAFSL. KR.7.690. Stokkhólmur 19.868* FLUG OG BlLL VERÐ FRÁ KR. 19.868. BARNAAFSL. KR.8.900. Gautaborg 17.491* FLUG OG BlLL VERÐ FRÁ KR. 17.491. BARNAAFSL. KR.7.700. París 20.910* FLUG OG BlLL VERÐ FRÁ KR. 20.910. BARNAAFSL. KR.9.300. Frankfurt 15.573* FLUG OG BlLL VERÐ FRÁ KR. 15.573. BARNAAFSL. KR.7.060. Salzburg 17.097* FLUG OG BÍLL VERÐ FRÁ KR. 17.097. BARNAAFSL. KR.7.600. Amsterdam 15.663* FLUG OG BlLLVERÐ FRÁKR. 15.663. BARNAAFSL. KR.6.960. Hamborg 15.565* FLUG OG BlLL VERÐ FRÁ KR. 15.565. BARNAAFSL. KR.6.900. Zurich 19.663* FLUG OG BlLL VERÐ FRÁ KR. 19.663. BARNAAFSL. KR.8.900. Sumarhús S.-Þýskalandi og Austurríki 15.964 Flug, bíll og íbúð, verð frá kr. 15.964,-. Barnaafsl. kr.5.400,-. Miðað við4 í bíl og íbúð-Vikuferð * Miðað við 4 i bíl í eina viku. Nánari upplýsingar hjá okkur. lEm FERÐA.. Ccniud BMIÐSTOÐIN Tcauet AÐALSTRÆTI 9 - REYKJAVlK - S. 281 33 BJARNI OAGUH/SlA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.