Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1986, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1986, Blaðsíða 33
DV. MÁNUDAGUR 30. JÚNÍ 1986. 33 '■ Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Málmtækni. Sturtutjakkar, stálskjól- borðaefni, ál-skjólborðaefni, ál-fiutn- ingahús, lyftur á sendibíla, ál-plötur og prófílar. Gerið verðsamanburð. Sími 83045 og 83705. Málmtækni, Vagnhöfða 29. 3ja tonna Göta lyttari dísil, í góðu lagi, rennibekkur SN 40, borðborvél og raf- magnstalía, 1 tonn. Uppl. í síma 672488 kl. 8-18 næstu daga. Sófasett - barnavagn - kynningarborð. Tvíbreiður svefnsófi og stóll, barna- vagn og kynningarborð á hjólum til sölu. Selst ódýrt. Sími 38675. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum - sendum. Ragnar Björnsson hf., hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. 8 mán. Pioneer stereo hljómflutnings- tæki í glerskáp, með 2 stk. 70 W hátalara. Á sama stað Neolt teikni- borð, 120x80, með Joker vél + lampi og stóll. Uppl. í síma 20883 á kvöldin. Hárlos - blettaskalli. Næringarefna- skortur getur verið orsök fyrir hárlosi. Höfum næringarkúra sem gefist hafa vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Vinsælu barnakörfurnar ávallt fyrir- liggjandi, einnig brúðukörfur í þrem stærðum. Einnig burstar og kústar, ýmsar gerðir og stærðir. Blindravina- félag íslands, Ingólfsstræti 16, Rvk. Ódýrir sólaðir hjólbarðar. Dæmi: 155x13 kr. 1740,165x13 kr. 1800. Einn- ig nýir hjólbarðar og hjólkoppar á sanngjörnu verði. Hjólbarðverkstæði Bjarna, Skeifan 5. Sími 687833. Góð kaup. Duscholux sturtuklefi ásamt botni, lítt úlitsgallaður en ónot- aður, selst á hálfvirði. Uppl. í síma 84571. Mikil hirsla, til sölu. Stórglæsileg hillu- samstæða úr mahoní með glerskápum, vínskáp og fleira. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 39857 eftir kl. 18. Svefnbekkur 80x2 m/2 rúmfataskúffum og 5 bakpúðum til sölu. Ljóst áklæði. Nýlegur og vel útlítandi. Verð 7000. Uppl. í síma 37827 eftir kl. 19. Vegna brottflutnings er til sölu horn- sófi, hrærivél, saumavél, lítill solar- ium lampi og ryksuga. Uppl. í síma 72634 eftir kl. 17.30. Ótrúlega ódýrar eldhús-, baðinnrétt- ingar og fataskápar. M.H. innrétting- ar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. 5 manna hústjald til sölu, vel með far- ið. Uppl. í síma 686928 í dag og næstu daga. Bókhaldsvél, teg. Addo-X, til sölu. Selst ódýrt. Uppl. hjá XCO hf., sími 82388. . DACOR köfunarbúnaður til sölu. Einn- ig SWISSUB þurrbúningur. Uppl. í síma 51161 eftir kl. 20. ■ Oskast keypt íslenskur frímerkjakaupmaður búsettur erlendis, en staddur hér óskar eftir að kaupa íslensk frímerki. Allt kemur til greina, notað, ónotað, söfn, umslög ný og gömul. Einnig erl. söfn. Hafið samband við mig sem fyrst. Allt stað- greitt. Síminn er 672399. Best kl. 9-14. Benz 1113. Óska eftir frambyggðu Benz-húsi, 1113 eða álíka húsi. Einnig óskast vél og gírkassi í sams konar bíl. Símar 687266 og 79572 á kvöldin. Barnakerra. Óska eftir að kaupa ódýra regnhlífarkerru. Uppl. í síma 74798 eftir kl. 15. Kæliskápur. Notaður 200-250 1 kæli- skápur óskast keyptur. Uppl. í síma 99-8382 milli 8 og 17. Gasísskápur. Óskum eftir að kaupa góðan gasísskáp. Uppl. í síma 92-3869. ■ Verslun Dömur ATH. Fyrir sumarfríið: verk- smiðjusala á sumarfatnaði, gott verð, takmarkaðar birgðir. Opið alla virka daga frá kl. 9-18. Alis, Áuðbrekku 30, Kóp., sími 44004(gengið inn frá Löngubrekku). Quelle - Quelle.Vor- og sumarpöntun- arlistinn fæst gefins meðan birgðir endast. Komið og takið með ykkur eintak. Quelle, verslun og afgreiðsla, Nýbýlavegi 18, Kópavogi, sími 45033. Verksmiðjusala Álafoss Mosfellssveit. Gott úrval af ullarvörum, meðal ann- ars, áklæði, gluggatjöld og fallegar varðavoðir. Opið frá 1-6 mánudaga- föstudaga. Tölvu-hitamælar. Mælisvið: -100° til + 1800° nákvæmni: 0,1° 200° 0,5°. Verð frá kr. 1925,00. Ingólfs Apótek, gler- deild, Hafnarstræti 5, R, sími 29300. Stretchbuxur, grennandi snið! Bestu buxur allra tíma. Litir: svart, hvítt, grátt, rautt, ferskju. Stærðir 26-34. Síddir S, M, L. Verð kr. 1.590. Erma- lausar sumarskyrtur, margir litir. Stærðir S, M, L. Verð kr. 1.190. Pósts- endum. Sími 19260. Alltaf eitthvað nýtt: pils, blússur, jakk- ar, einnig sumarkjólar í miklu úrvali. Dragtin, Klapparstíg 37, sími 12990. Húð er líka heilsa. Maja Entrich sér um sína. Nýtt lífrænt selen, sólvörur, sápur og krem. Frábært úrval af nýj- ustu skartgripunum. Græna línan, Týsgötu 3, sími 622820. ■ Fatnaður Til sölu ódýrt: Pilot leðurblússa, kven- leðurdress, kvenfatnaður, karlmanns- fatnaður, jakkar, frakki, innisloppur, svartir leðurskór nr. 45, skjalataska o.m.fl. Sími 14408. Brúðarkjólaleiga. Leigi brúðarkjóla, brúðarmeyjakjóla og skírnarkjóla. Brúðarkjólaleiga Katrínar Óskars- dóttur, sími 76928. Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson klæð- skeri, Oldugötu 29, símar 11590 og heimasími 611106. M Fyrir ungböm Emmaljunga barnavagn til sölu, verð kr. 20 þús., bambusburðarrúm kr. 3000 og vagnpoki kr. 1500. Allt nýlegt og vel með farið. Uppl. í síma 671956. Silver Cross kerra og tvö barnatvíhjól, annað f/34 ára og hitt f/ 4-5 ára til sölu. Uppl. í síma 72884 eftir kl. 18. Silvercross barnavagn til sölu, lítur vel út. Uppl. í síma 666831. ■ Heimilistæki Bakaraofn. Óska eftir að kaupa sjálf- stæðan bakaraofn inní eldhúsinnrétt- ingu. Uppl. í síma 611216 og 611214 eftir kl. 20. Notuð þvottavéltil sölu ,selst ódýrt. Á sama stað óskast keypt notað en vel með farið kvenreiðhjól. Uppl. í síma 71327. ísskápur fæst gefins, gegn gjaldi aug- lýsingarinnar (kr. 530.). Uppl. í síma 77286. ísskápur til sölu, tegund Bauknecht, 4ra ára, sem nýr, staðgreiðsluverð kr. 22.000. Uppl. í síma 32662 og 35985. Frystikista til sölu, 280 lítra. Selst ódýrt. Uppl. í síma 72945. ■ Hljóðfæri DX 7, RX 11. Til leigu Yamaha DX 7, RX 11 ásamt minnum og Korg KMX 8 mixer, sala kemur til greina. Uppl. í síma 33640 eftir kl. 20. Gamalt píanó til sölu, einnig leður- hornsófi. Uppl. í síma 688611 eftir kl. 17. Trommusett. Til sölu Pearl trommu- sett. Uppl. í síma 93-1932 eftir kl. 20.30, Bjarni Þór. Trommusett fyrir byrjendur til sölu, verð 5000 kr. Uppl. í síma 50893. Yamaha TX 21 synthesizer til sölu, 3 mánaða gamall. Uppl. í síma 99-1636. M Hljómtæki A.T.H. Hljómflutningstæki eða video óskast í skiptum fyrir Fender (Sqaier) bassa og Fender tösku ca 25.000. Mjög gott hljóðfæri. Einnig óskast stór frystiskápur eða -kista til kaups. Uppl. í símum 93-3337 eða 93-3338. M Húsgögn Massift, handútskorið borðstofusett til sölu, borð og 6 stólar (2 m/örmum). Stórskápur - Hornskápur - Golf- klukka. Uppl. í s. 686225. Ársgamalt furuhjónarúm með dýnum til sölu, einnig baðinnrétting með snyrtiborði og spegli, vaskur, klósett og baðkar, hvítt, allt vel með farið. Uppl. í síma 71215 eftir kl. 18. Sófasett, borðstofuborð, 4 stólar og skenkur til sölu. Einnig eldhúsborð og 4 stólar. Uppl. í síma 36787 eftir ' kl. 18. Óskast keypt. Óska eftir að kaupa vel með farinn hornsófa, reyrhúsgögn og hjónarúm. Uppl. í síma 672023 eftir kl. 17. Barnaherbergishúsgögn. Til sölu vel með farin Happy húsgögn. Uppl. í síma 45224. Blátt og hvítt, röndótt Ikea-furusófasett 3 + 1, og tvö borð til sölu. Verð kr. 15.000. Uppl. í síma 13495 e.kl. 17. Fallegt eins manns svefnherbergissett til sölu, rúm, náttborð, kommóða og spegill. Uppl. í síma 43008. Nýlegt furubarnarúm með 2 skúffum til sölu. 70x155 cm. Hægt að lengja um 40 cm. Uppl. í síma 37680. Hillusamstæða til sölu, 3 einingar. Uppl. í síma 76864. ■ Málverk Duiræn málverk Mála dulrænar mynd- ir fyrir fólk meðal annars með litum árunnar. Uppl. dagl. kl 18-19 S; 32175. Jóna Rúna Kvaran. Grafik, vatnslitamyndir og málverk eftir Tryggva Hansen og Sigríði Ey- þórsdóttur til sýnis og sölu að ÍTryggvagötu 18 milli kl. 15 og 19. Uppl. í síma 622305. ■ Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Öll vinna unnin af fag- mönnum. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962, Rafn Viggósson, sími 30737, Pálmi Ásmundsson, 71927. ■ Tölvur Atari 800 XL tölva til sölu m/monitor, diskettudrifi, kassettutæki, stýripinna og fjölda leikja. Uppl. í síma 50048 eftir kl. 19. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 13-16. Lit- sýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð innflutt litasjónvörp og video- tæki til sölu. Gott verð. Kreditkorta- þjónusta. Verslunin Góðkaup Bergþórugötu 2, sími 21215 og 21216. ■ Dýrahald Hestamenn - ferðamenn. Uppselt er í allar Kjalarferðir sumarsins nema í þá síðustu 16. ágúst. Einnig er enn hægt að bæta við farþegum í 5 daga ferðirnar um uppsveitir Árnessýslu. Munið hinar vinsælu íjölskylduferðir frá Laugavatni. Allar uppl. í síma 99- 6169. íshestar, Miðdal. Hestamenn. Helluskeifur kr. 395, Skin-skylak-sans reiðbuxur, verð frá 2495, tamningamúlar, New sport hnakkar, reiðstígvél, fóðraðar hnakk- gjarðir, stangarmél í úrvali. Póstsend- um. Opið laugardaga frá 9-12. Sport, Laugavegi 62, sími 13508. Til sölu hringamélsbeisli og hnakkur með öllu (ístöðum, ístaðsólum, reiða og gjörð). Uppl. um verð og greiðslu- skilmála veitir Jóhannes í síma 18026 milli kl. 10 og 23 mánudag til föstu- dags. íshestar, Miðdal. Vegna mikillar þátt- töku í ferðum sumarsins vantar okkur duglega og þægilega reiðhesta til leigu eða kaups. Einnig vantar okkur góða tamda reiðhesta til sölu á erlend- um markaði. Uppl. í síma 99-6169 fyrir hádegi. íshestar. Hestamenn, fyrir landsmótið: hvítar undirdýnur kr. 1200, hvítar Pikeur reiðbuxur, frá kr. 2600, „Kvartboots" kr. 450, frönsk reiðstígvél, frá kr. 1390. Ástund Austurveri, sérverslun hesta- mannsins. 4 nýlegir hesthúsbásar í Hafnarfirði, ásamt hlöðu, kaffistofu og stóru gerði til sölu, verð kr. 200 þús, eða 170 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 73346. Bliðir og barngóðir hvolpar óska eftir tryggum ævifélögum. Uppl. í síma 99- 6907 eftir kl. 20. Hef til sölu snjóhvíta angórablandaða kettlinga. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022. H-212. Hvolpar. 2 hvolpar fást gefins. Uppl. í síma 99-5736. Litill, svartur kettlingur fæst gefins. Uppl. í síma 52497. ■ Hjól Lítið og nett mótorhjól (rafdrifið), ágætt f. stuttar vegalengdir, hægfara, hættulaust, tilvalið sem heima-tívolí- hjól eða við sumarbústaðinn. kr. 15.000 m/hleðslutækinu. Sími 37642 eftir kl. 18. Vélhjólamenn. Lítið undir helstu hjól landsins og skoðið Pirelli dekkin. Lága verðið eru gamlar fréttir. Vönd- uð dekk, olíur, viðgerðir og stillingar. Vanir menn + góð tæki = vönduð vinna! Vélhjól & Sleðar, sími 681135 Honda Magna VF750 ’82, eitt glæsileg- asta götuhjól landsins, er til sölu, ekið aðeins 10 þús. km. Sími 17533 eftir kl. 19. Kawasaki LTD 550 til sölu, ’81, eitt fal- legasta götuhjól Reykjavíkur. Er í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 622762. Reiðhjólaverkstæðið, Dunhaga 18, er opið 9-18 virka daga og 10-12 laugar- daga. Góð aðkeyrsla, hjól í umboðs- sölu. Sími 621083. Honda XL 600 R árg. ’86 til sölu, auka afturdekk og sérsmíðaðar snjókeðjur fylgja. Uppl. í síma 32405. Öska eftir Hondu MB, MT eða MTX, árg. ’82-’84. Uppl. í síma 44614 eftir kl. 17. í Miðfellslandi Þingvaliasveit er til sölu 50 ferm bústaður (ekki alveg fullgerð- ur) ásamt hálfum hektara eignar- lands. Sími 38868 eftir kl. 17. ■ Fyiir veiðimenn" Veiðimenn, veiðimenn: Veiðistígvél kr. 1650, laxaflugur frá hinum kunna fluguhönnuði Kristjáni Gíslasyni, sil- ungaflugur 45 kr., háfar, Silstar veiðihjól og veiðistangir, Mitchell veiðihjól og stangir í úrvali, vöðlur. Ath., opið alla laugard. frá kl. 9-12. Póstsendum. Sport, Laugavegi 62, sími 13508. Nýtt-Nýtt.Litla flugan hefur nú á boð- stólum fjölbreytt úrval af laxaflugum og straumflugum. Seljast í stykkjatali og/eða í fluguboxum. 20-40-60 og 100 stk. í boxi, fluguhnýtingarefni, glæsi- ^ legt úrval. Fluguhnýtingarsett, vað- stafirnir nýkomnir. Litla flugan, skrifstofa , Laugarnesvegi 74a, símar 32642 og 33755. Veiðimenn. Allt í veiðina. Vörur frá D.A.M. Daiwa, Shakespeare, Mitc- hell, Sportex o.fl. Óvíða betra úrval. Seljum maðk. Verslunin Veiðivon, Langholtsvegi 111, sími 687090. Veiöileyfi i Kálfá í Gnúpverjahreppi til sölu. Veiðihús + heitur pottur. Uppl. veitir Guðrún í síma 84630 á skrifstof- utíma, annar sími 74498. Honda MT 5 ’81 óskast keypt til niður- rifs. Uppl. i síma 99-6621. Honda XR 500 ’84, til sölu, í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 20398. Oska eftir moto-crosshjóli 250-500 cc. Uppl. í síma 30438 eftir kl. 18. Jón. Óska eftir að kaupa mótorhjól. Verð 7000 kr. Uppl. í síma 99-3353. ■ Vagnar Lítið hjólhýsi með fortjaldi til sölu. Uppl. í síma 35358 eftir kl. 19. Tjaldvagnar með 13" hjólbörðum, hemlum, eldhúsi og fortjaldi til sölu, einnig hústjöld, gasmiðstöðvar og hliðargluggar í sendibíla, 4 stærðir. Opið kl. 17.15-19.00, um helgar kl. 11.00-16.00. Fríbýli sf., Skipholti 5, sími 622740. Hjólhýsi. Til sölu 12 ft Sprite Alpine hjólhýsi með ísskáp, ofni, salerni og tvöföldu gleri, í góðu standi. Uppl. í síma 34459 og 672884. Takið eftir. Tek að mér að flytja hjól- hýsi hvert sem er. Get tekið sjö farþega. Uppl. í síma 74863 eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Óska eftir nýlegum Combi Camp tjald- vagni, gjarnan í skiptum fyrir góða Lödu Safir árg. ’82. Uppl. í síma 99- 1720 eftir kl. 18. Mjög ódýrar og góðar fólksbílakerrur til sölu. Uppl. í síma 99-3166 á kvöldin. ■ Til bygginga Krani-kerfismót. Höfum til sölu 25 tonna bílkrana, allan yfirfarinn, og Hönnebeck kerfismót, standard fonn. Selst saman eða í sitt hvoru lagi, greiðslur samkomulag, ýmis skipti og lengri lán. Uppl. kl. 17-20 næstu daga í símum 52323 og 84458. í grunninn: einangrunarplast, plast- folía, plaströr, brunnar og sandfög. Öllu ekið á byggingarstað á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Góð greiðslu- kjör. Borgarplast, Borgarnesi. Símar 93-7370, 93-5222 (helgar/kvöld). Doka-borð til sölu á kr. 450 fm, einnig 1,5x4 og 2x4. Uppl. í síma 656370 eftir kl. 18. Þakefni. Til sölu rauðbrúnar Isola þak- skífur á mjög góðu verði. Uppl. í síma 43517. . ■ Sumarbústaðir Sumarhús í nágrenni Laxár. Flytjum húsin hvert sem er eða afhendum til- búin á frábærum lóðum í Aðaldal. Trésmiðjan Mógil sf., sími 96-21570. Vandað, 70 ferm sumarhús til leigu í 38 km fjarlægð frá Reykjavík. Stór verönd, rennandi vatn, stutt í alla þjónustu. Sími 30005 frá kl. 19. Sumarbústaðaþjónustan: Jarðvinna, girðingar, rotþrær, kamrar, fúavörn, almennt viðhald og margt fleira. Gróðursetningarflokkur. Pantið tímanlega, fagmenn, gerum tilboð. Tilboð sendist DV merkt „Sumar- bústaðaþjónustan'1. Ca 40 <m sumarbústaður til sölu. Uppl. I í síma 29077. Veiðimenn ath. Er með sjö farþega jeppa og er tilbúinn í veiðiferðir hvert sem er. Uppl. í síma 74863 eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. T—----------------------------------- -f Odýr veiðileyfi í Rangárnar og Hólsá. Seld í Hellinum, Hellu, sími 99-5104. ■ Fasteignir Björt og falleg 4ra herb. íbúð í lyftu- húsi til sölu í Reykjavík. Ný teppi, parket og eldhúsinnrétting. Uppl. gef- ur Guðrún í símum 687138 og 73349. Einbýlishús á Eyrarbakka til sölu, hæð, ris og kjallari. Uppl. í símum 43423 og 52662. Þorlákshöfn. Til sölu 3ja herb. íbúð í , Þorlákshöfn. Uppl. gefur Fasteigna- salan Hagskipti, sími 688123. ■ Fyiirtæki Tiskuverslun. Til sölu er tískuverslun við Laugaveginn, trj'ggur leigusamn- ingur, góð umboð, eigin innflutningur, mjög viðráðanleg greiðslukjör. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022. H-213. ■ Bátar Skipasala Hraunhamars: Til sölu 3ja- 4,5-5-6-7-9-10-11 og 14 tonna þilfars- bátar úr plasti og viði. 2-6 tonna opnir bátar. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraunhamars, Reykjavik- urvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511. BMW bátavélar. Eigum til afgreiðslu strax 45 ha. dísil trillubátavélar með skrúfubúnaði, einnig 180 ha. dísil skutdrifsvél. Vélar og tæki hf., Tryggvagötu 18, símar 21286 og 21460. Góður hraðbátur úr plasti með Evin- rude utanborðsmótor til sölu, gott verð. Uppl. í síma 27100. Vagn undir Færeying til sölu. Uppl. í síma 94-7535. ■ Vídeó Nýtt-nýtt, í Videoklúbbi Garðabæjar. Ný VHS-myndbönd, ný myndbanda- leiga og söluturn á Garðaflöt, ný myndbandstæki, ný símanúmer, - Hrfsmóar 4, 656511 og Garðaflöt 16- 18,656211. Videoklúbbur Garðabæjar. A.T.H. Hljómflutningstæki eða video óskast í skiptum fyrir Fender (Sqaier) bassa og Fender tösku ca 25.000. Mjög gott hljóðfæri. Einnig óskast stór frystiskápur eða -kista til kaups. Uppl. í símum 93-3337 eða 93-3338. Upptökur við öll tækifæri, (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja eða fjölfalda efni í VHS. JB mynd, Skipholti 7, sími 622426. 5-600 VHS myndbönd til sölu. Vandað efni með íslenskum texta. Einnig VHS afspilunartæki og fallegar innrétting- ar með lýsingum. Uppl. í síma 667332, 666564 og 666382. Vidotækjaleigan sf., sími 672120. Leigj- um út videotæki, hagstæð leiga, vikan aðeins kr. 1700, góð þjónusta, sendum og sækjum, opið alla daga frá kl. 19- 23. Reynið viðskiptin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.