Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1986, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1986, Blaðsíða 18
18 DV. MÁNUDAGUR 30. JÚNÍ 1986. Við erum með hagstœðu verðin og úrvalið líka! .Gabriel I HÓOQDCVfAB_ IMIKUJ ÚRVALI 7! tyAlternatorar Startarar Nýtt Ofl/*ða y»rtumlðtuuppo»iölr VHr ötal g«rðlr og limayrortal vorahlutlr Kúplingsdiskar og pressur > enrrtalda lólktóila og |»ppa: Amerlska — Enaka Franska — italska Saanaka — Þýaka Ennlremur kúptmgsdrska i BENZ - MAN - SCANIA - VOLVO HABERGf HABERG f haberg Spennustillar M Bremsuklossar í úrvali „Fijðtondl gler" Bílabón sérflokki • Auðvelt í notkun • Auðvelt að þrifa • Margfðld endlng Bónoöu td. brattl oa geröo tomonburö vtö oörar bönteoundrr Þú tekgr engo óhcottu vlö endurgrelöum lónotoöar etttrjJöövar eí þú erl ekki fytweoa önceoö/ur meö órangurlnn. Betri bíll fyrir lítinn pening Varahlutir f kveikjukerfíð i jfa Einnig úrval kvelkjuioka. [ B hamra..Hlgh Energy" É H afUi hásponnukofla ■ og transistorkvelkjuhluta I amerlska m\ bíla. frá 1976 og yngri. KERTAÞRÆÐIR kðpa f«n deyTtr tnHtondi rort>ytc>m Glóöarkerti í úrvali fyrir TOYOTA ISUZU DATSUN MERCEDES BENZ O.FL. Oiíusíur Spíssadísur Fœðidœlur Auk þess meðal annars: Stýrisendar Splndilkúlur Vatnsdœlur Miðstöðvar og mótorar Ljös og perur HÁBERGf HABERG r HABERG SKEIFUNNI 5A. SIMI:91-8 47 8 SKEIFUNNI 5A. SIMI. 91-8 47 8 SKEIFUNNI 5A. SIMI:91-8 47 8 píX, Húsnæöisstofnun ríkisins L-yyJ Tæknidcíld / .luyjvegi 77. H. Simi28500. ÚtboÓ Hellissandur - Rif. Stjórn verkamannabústaða Neshrepps utan Ennis óskar eftir tilboðum í byggingu fjögurra íbúða í tveim einnar hæðar parhúsum, byggðum úr steinsteypu. Verk nr. U.05.01 úr teikningasafni tæknideildar Hús- næðisstofnunar ríkisins. Brúttóflatarmál hvors húss 195 m2 Samt. 390 m2. Brúttórúmmál hvors húss 673 m3 Samt. 1346 m3. Húsin verða byggð að Munaðarhóli 11, Hellissandi og Háarifi 73, Rifi og skal skila fullfrágengnum, sbr. útboðsgögn. Afhending útboðsgagna er á sveitarstjórnarskrifstofu Neshrepps utan Ennis og hjá tæknideild Húsnæðis- stofnunar ríkisins frá þriðjudeginum 1. júlí til föstu- dagsins 11. júlí 1986 gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sömu staði eigi síðar en þriðju- daginn 15. júlí kl. 11.00 og verða þau opnuð að viðstöddum þjóðendum. F.h. stjórnar verkamannabústaða tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins. BYGGINGAR- OG VERKTAKATÆKI Erum með á sölulista verkfæri og tæki tilheyrandi byggingariðnaðinum, vegagerð og annarri verktakastarfsemi. Á sölulistanum eru tæki í eftirfarandi löndum: Danmörku, Svíþjóð, Noregi, Hollandi. Vinsamlega hafið samþand í síma, á dönsku eða ensku, getum svarað þréfum á íslensku. Salgskonsulent Uffe Kjær Tlf. 03-45 32 55. Bil 049-3 82 55. Telefax 03-45 45 43. Priv. Birkeparken 22 DK-4540 Farevejle St. BRAMSEN & C0. BYGGESTYRING ApS Gerritsgade 24, Postbox 202, 5700 Svendborg. Tlf. 09-21 83 90. Telefax 09-22 11 90. springur út Gunnar Jóhannsson, formaöur framkvæmdanefndar, og Kjartan Ólafsson fram- kvæmdastjóri fyrir framan 300 fermetra veitingahöll. DV-mynd ej. Hella Það hefur vart farið framhjá neinum hestaáhugamanninum að landsmót verður haldið á Hellu í þessari viku. Þetta verður fimm daga mót og hefet mótið 2. júlí en lýkur 6. júlí. Hesta- menn alls staðar af landinu munu koma á þetta lEmdsmót og jafnframt hópur erlendis frá. Er jafhvel búist við að á milli 15 og 20 þúsund muni koma á mótið. Það þýðir að aukning í Hellu- þorpinu verður 2500 prósent þar sem íbúafjöldi þar er um 600 manns. Það eru 15 hestamannafélög vestan úr Hvalfirði austur að Lómagnúpi sem sjá um mótshaldið auk Landssam- þands hestamanna. Þessi hesta- mannafélög leigja mótssvæðið af félaginu Rangárbökkum sem er í eigu 9 hestamannafélaga austan Hellis- heiðar. Þau 15 hestamEmnafélög, sem sjá um mótið, kusu eftirtalda menn í fram- kvæmdanefnd: Gunnar Jóhannsson (Geysi), sem er formaður neíhdarinn- ar, Öm Ingólfeson (Fáki), Hrein Ámason (Gusti) og Bjama Ansnes (Smára). Auk þess tilnefndi Landssam- band hestamanna Sigurð Haraldsson í nefridina. Kjartan Olafeson frá Sel- fossi var ráðinn framkvæmdastjóri mótsins. Geysimiklar framkvæmdir hafa ve- rið á svæðinu. Nú em þrír 300 metra keppnisvellir þar ásamt hringvellinum stóra. 300 fermetra veitingahús, sem reist var fyrir nokkrum árum, hefur verið endurbætt og salemi færð úr því húsi í nýtt snyrtihús. Allmörg salemi verða víða um svæðið. Reist hefur verið 48 hesta hús fyrir stóðhesta en þeir verða 37 á þessu móti. Gæsla verð- ur í húsinu allan sólarhringinn. TjEddstæði em rúm og góð aðstaða fyrir ferðafólk. Girt hefur verið í kringum 250 hektara hagabeitarsvæði fyrir alla hesta sem verða á svæðinu. Hagabeitarsvæðinu er skipt í nokkur hólf og verður smalað reglulega í hólf- unum eftir sérstakri tímaáætlun, Bílastæði hafa verið rýmkuð. Þau em stutt frá aðalsvæðinu og er talið að umferð ætti að geta gengið mjög vel, jafnvel þó að margt fólk muni koma. 600 hross hafa verið skráð til keppni utan þeirra sem fylgja afkvæmasýn- ingum. Stóðhestar verða 37, hryssur 71, gæðingar í A og B flokki 144, gæð- ingar unglinga 122, keppendur í tölti 17 og keppendur í kappreiðum 79. Víst er að hér er um bestu hross að ræða í hverjum flokki því lágmörk vom höfð mjög ströng til að takmarka þátttakendafjölda og eins til að gera mótið eftirminnilegra. Ekki verður einungis um keppni að ræða. Skemmtanir verða ýmiss konar; dansleikir á föstudagskvöld og laugar- dagskvöld í Njálsbúð, fræðslufundur í Hellubíói um hestamennsku en þar mun dr. Þorvaldur Ámason verða framsögumaður, sameiginlegur út- reiðartúr um Rangárvelli undir stjóm Sigurðar Haraldssonar frá Kirkjubæ. Grillveisla verður í þessum útreiðart- úr. Kvöldvaka verður laugardags- kvöldið og stjómar henni Sigurgeir Hilmar Friðþjófeson. Lögð verður áhersla á samspil manns og hests á þessari kvöldvöku . Það er næsta víst að þetta er mikil breyting fyrir 600 manna Jrorp að fa 15000 manns skyndilega inn á svæðið. Þjónustuaðilar á Hellu hafa haft samráð um að reyna að leysa Eillan VEinda sem upp mun koma. Þjónustu- fyrirtæki verða opin lengur en venja er til. UpplýsingEimiðlun verður í Kaupfélaginu Þór og verður opið alla daga. Bæklingi verður dreift til allra mótsgesta með upplýsingum um hvað Hella hefur að bjóða. Blaðafulltrúi Hellu á þessu móti verður Sigurður Jónsson frá Selfossi. Flugbjörgunar- sveitin á Hellu verður með vakt alla daga, reiðubúin ef óhöpp verða. Það mun kosta 1200 krónur inn á mótið í upphafi en fer stiglækkandi. Landsmót er fyrst og fremst hátíð hestamanna, kynning á íslenska hest- inum. Búist er við allt að 2000 erlend- um gestum. fslenski hesturinn er verðugur sendiherra íslands. Vonandi að þetta landsmót breyti engu þ£u- um. Eskifjorður: Bæjarstjóri ráðinn um mánaðamót Regína Thararensen, DV, Eskifiiði: Nýkjörin bæjarstjóm Eskifjarðar mun ganga frá ráðningu nýs bæjar- stjóra um næstu mánaðamót. Að sögn Hrafiikels Jónssonar, for- seta bæjEirstjómar, vom umsóknir um starfið opnaðar í fyrrakvöld. Alls sóttu sjö um. Fjórir þeirra óskuðu nafri- leyndar og einn dró umsókn sína til baka þegar hann vissi hversu margir hefðu sótt um. Hinir tveir, sem sóttu um án nafnleyndar, em Gunnar Finnsson, skólastjóri á Finnbogastöð- um, og Bjami Stefánsson, sýslufulltrúi á Eskifirði. Dagskrá landsmóts Miðvikudagur: Kl. 13.00 Dómstörf hefjast. Kynbótahross og afkvæmahópar dæmdir allan daginn. Geysisvöllur og Gaddstaðavöllur. Fimmtudagur: Kl. 9.00 Dómstörf, kynbótahross, hryssur. Geysisvöllur og Gaddstaðavöllur. 9.00 Dómstörf, gæðingakeppni B fl. Brekkuvöllur. 10.00 Dómstörf, unglingakeppni 13-15 ára. Rangárvöllur. 21.00 Fræðslufundur í Hellubíói. Framsögumaður Þorvaldur Ámason. Föstudagur: Kl. 9.00 Kynbótadómar, stóðhestar. Geysisvöllur og Gaddstaðavöllur. 9.00 Gæðingadómar A fl. Brekkuvöllur. 10.00 Unglingar 12 ára og yngri. Rangárvöllur. 14.00 Kynning Félags hrossabænda á söluhrossum. 16.00 Töltkeppni. Rangárvöllur. 16.30 Kaupstaðarferð kemur á svæðið. • 19.00 Sameiginlegur útreiðatúr um Rangárvelli. 21.30 Dansleikur í Njálsbúð. Laugardagur: Kl. 10.00 Mótssetning. 10.15 Sýning kynbótahrossa, afkvæmahópa og stóðhesta. Ath. Öll dag- skrá laugardag og sunnudag fer fram á Geysisvelli. 13.00 Sýning B fl. 13.30 Sýning, unglingar 12 ára og yngri. 14.00 Sýning, unglingar 13-15 ára. 14.30 Sýning kynbótahrossa, hryssur. 16.30 Sýning, Á fl. 17.30 Kappreiðar. 20.00 Úrslit í töltkeppni. Gaddstaðavöllur. 21.00 Kvöldvaka. 21.30 Dansleikur í Njálsbúð. Sunnudagur: Kl. 11.00 Hátíðardagskrá. - Hópreið. Helgistund - Séra Sváfnir Sveinbjarnar- son prófastur. Ávörp - Jón Helgason, Ásgeir Bjamason. 12.30 Ræktunarhópar - kynning. 13.00 Unglingar, verðlaun. 13.30 Kynbótahross, verðlaun. 15.30 Úrslit B fl. 16.00 Úrslit A fl. 16.30 Kappreiðar, - úrslit. 18.00 Mótsslit. Dagskrá þessi er gerð með fyrirvara um að breytingar geti orðið á tíma- setningu dagskrárliða. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.