Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1986, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1986, Blaðsíða 37
DV. MÁNUDAGUR 30. JÚNÍ 1986. 37 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Skólastúlka óskar eftir herbergi með eldunar-og snyrtiaðstöðu frá 1. sept., helst á kyrrlátum stað, nálægt Iðn- skólanum í Reykjavík. Reglusemi og góð umgengni. Sími 96-25856 kl. 15-18. Ung, einstæð móðir með 2 börn óskar eftir 2-3 herb. íbúð. Greiðslugeta 10- 12 þús. á mán. og 3 mán. fyrirfr. Reglusemi og góð umgengni, skilvísar greiðslur. Sími 71553 (Hrefna). Eldri maður óskar að taka á leigu ein- staklings- eða 2ja herb. íbúð. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 13273 eftir kl. 18. Hjón með 1 barn óska eftir 2ja, 3ja eða 4ra herbergja íbúð, helst í vesturbæ. Góð meðmæli. Uppí. í síma 686853 eft- ir kl. 17. íbúð óskast. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2-3 herb. íbúð til leigu strax, reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 671987. Óska eftir 3-5 herbergja íbúð, fámennt í heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er, öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 53777 og 16179. Óska eftir lítilli einstaklingsíbúð í Rvk. eða Kópavogi. Má vera í kjall- ara. Reglusemi og skilvísar gr. Sími 71820 eftir kl. 17. Ungt par vantar íbúð, frá 1. sept. - 15. maí. Vinsamlega hringið í síma 95- 4650 á kvöldin. Óska eftir skrifstofu og/eða geymslu- berbergi sem næst Lækjartorgi. Lítil íbúð kæmi til greina.Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022.H-188. 2ja herb. íbúð óskast strax, helst í aust- urbænum, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 11380 og 19671. Byggingafræðing vantar 3-4 herb. leiguíbúð frá 1. ágúst. Uppl. í síma 612024 f.h. og á kvöldin. Fjögurra til fimm herbergja ibúð. Ibúð óskast á leigu fyrir 1. september. Uppl. í síma 45416. Flugfreyja óskar eftir litilli íbúð, ekki síðar en 1. október nk. Góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 11743. Húsmæðrakennari óskar eftir góðri 2ja, 3ja eða 4ra herbergja íbúð sem allra fyrst. Uppl. í síma 667167. Tveggja til þriggja herbergja íbúð ósk- ast til leigu. Einhver fyrirfr.gr. Uppl. í síma 11596. Ungt par óskar eftir 2-3ja herbergja íbúð sem fyrst. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 45738. Ungur maður óskar eftir rúmgóðu her- bergi. Uppl. í síma 641347 eftir kl. 16. Vantar 2-3 herb. íbúð strax.Er með eitt barn. Uppl. í símum 35506 og 76881. Ung kona í námi óskar eftir lítilli íbúð í Reykjavík til frambúðar. Greiðslu- geta 8 þús. á mánuði. Góð umgengni og öruggar mánaðargreiðslur, með- mæli. Uppl. í síma 92-2487. Óskum ettir góðri 4-5 herb. íbúð fyrir 1. ágúst nk. í allt að eitt ár. Æskileg staðsetning vesturbær eða vestan Snorrabrautar. 4 fullorðnir í heimili. Sími 671971 e. kl. 20. ■ Atvinnuhúsnæöi í H-húsinu, Auðbrekku, er til leigu 175 fm verslunarhúsnæði, auk 115 fm skrifstofuhúsnæðis. H-húsið er vin- sæll verslunarstaður. Auk þess er 370 fm iðnaðar-, lager- eða heildsöluhúsn. á neðri hæð sem er einnig jarðhæð. Uppl. í síma 19157. 75 fm upphitað lager- eða geymsluhús- næði með innkeyrsludyrum til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „miðsvæð- is“, fyrir 3. júlí. Skrifstofuhúsnæði. Óskum eftir 1 til 2 skrifstofuherbergjum strax eða sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-186.______________ Til leigu 105 ferm á annarri hæð í Skeifunni, hentugt sem skrifstofuhús- næði. Uppl. virka daga í síma 82117 milli kl. 13 og 18. Óskum eftir að taka á leigu ca 100 ferm iðnaðarhúsnæði, má vera í útjaðri borgarinnar, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 76227 eftir kl. 19. Atvinnuhúsnæði óskast fyrir léttan iðnað, 30-80 fm, á jarðhæð. Á Reykja- víkursvæðinu. Uppl. í síma 53777. Til leigu ca 50 fm verslunarhúsnæði á góðum stað v/Laugaveg. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-204, M Atvinna í boði Ráðskona óskast á fámennt heimili á Reykjavíkursvæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-211. Starfsfólk óskast á dagvistarheimilið Hraunborg við Hraunberg 10 í Breið- holti. Okkur vantar fóstrur og ófag- lært starfsfólk í heilar og hálfar stöður frá og með 1. september, möguleiki er á fyrirgreiðslu með dagvistarpláss fyr- ir börn starfsfólks. Uppl. gefur for- stöðumaður í síma 79770 eða á staðnum. Málning - blokk. Tilboð óskast í að mála steypta veggi og tréverk blokk- arinnar að Krummahólum 8, ásamt bílskýli. Skafa skal lausa málningu af og tvímála, nema suðursvalir að utan. Tilboð sendist DV, merkt „Málning T-202“, fyrir 7. júlí. Veitingahúsið Sælkerinn óskar eftir starfsfólki í sal, vaktavinna, uppvask um helgar, ræstingar á morgnana og matreiðslumanni eða aðstoðarmat- reiðslumanni á kvöldin í aukavinnu. Uppl. í síma 18082. Hafnarfjörður. Starfsfólk óskast sem fyrst til ýmissa starfa, einnig ræst- ingakona til afleysinga í 2 mánuði. Kostakaup, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði. Kona óskast til starfa við matvæla- framleiðslu frá kl. 12-17 mánudaga og fimmtudaga. Verkefni: Steiking, pökkun og útkeyrsla á þriðjudögum og föstudögum. Uppl. í síma 688355. Starfskraftur óskast við símavörslu hjá Steindór, sendibílum. Viðkomandi þarf að vera lipur, rösk og létt í skapi. Verður að geta byrjað strax. Uppl. hjá stöðvarstjóra, Hafnarstræti 2. Sérverslun. Handlagin kona óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn. Líflegt starf, góður starfsandi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-210 Starfskraftur óskast í matvælaverslun. Um er að ræða heilsdagsstarf og frá 14- 18 miðvikudaga til föstudaga. Uppl. í síma 31270. Vantar nokkra verkamenn vana bygg- ingarvinnu á Ártúnshöfða, mötuneyti á staðnum. Uppl. í síma 54226 eftir kl. 19. Áríðandi. Viljum ráða konu til aðstoð- arstarfa og afgreiðslu í bakaríi í austurbæ. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-148 Bónhöllin óskar eftir röskum strák með bílpróf. Viðkomandi þarf að vera mjög vandvirkur. Uppl. í síma 622845. Bensínafgreiðslumann vantar nú þeg- ar, vaktavinna. Uppl. á skrifstofutíma í síma 83436. Nesti, Bíldshöfða 2. Járnsmiðir og aðstoðarmenn óskast strax. Uppl. í síma 30662 og eftir kl. 18 í símum 73361 og 72918. Kaupakona óskast sem fyrst á sveita- heimili á Vestfjörðum. Uppl. í síma 656916 eftir kl. 19. Laghent saumakona óskast til smá- fatabreytinga, vinnutími frá 13 til 18. Uppl. í síma 14301. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa. Verslunin Straumnes, Vesturbergi 76, Breiðholti. Trésmiðir og verkamenn óskast, þurfa að geta byrjað strax. Uppl. í síma 45451 milli kl. 3 og 5. Óskum að ráða nú þegar smiði á verk- stæði okkar í Hafnarfirði. Uppl. í síma 53255 á daginn. Byggðaverk hf. Meiraprófsbilstjóri óskast á Greiðabíl í júlímánuð. Uppl. í síma 31059. Á dagheimilið Suðurborg við Suður- hóla óskast til starfa fóstrur og ófaglært starfsfólk með áhuga á upp- eldismálum. Um er að ræða hálfs- og heilsdagsstöður frá og með 5. ágúst. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 73023. ■ Atvinna óskast 25 ára fjölskyldumaður óskar eftir vinnu úti á landi, allt kemur til greina, vanur verslunar- og veitingastörfum. Uppl. í síma 656484 eftir kl. 18. Unga konu vantar ræstingavinnu á kvöldin eða einhverja aðra vel laun- aða vinnu. Uppl. í síma 77965 eftir kl. 10_________ Strákur, 16 ára i ágúst, óskar eftir vinnu strax. Uppl. í síma 42990 milli kl. 19 og 20. Röskur 15 ára strákur óskar eftir vinnu strax. Flest kemur til greina. Vinsamlegast hringið í síma 621518. Röskan, tvítugan mann vantar kvöld- og helgarvinnu, hefur bíl. Sími 22505. Vélritun, enskar bréfaskriftir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-174 ■ Bamagæsla Óska effir 14-16 ára stúlku eða konu í ca 2'A mánuð til að koma heim og gæta 9 mánaða stúlku frá kl. 12-18. Éý á Kleppsveginum. Uppl. í síma 37081 eftir kl. 18. Dagmömmur vesturbæ. Tökum börn í gæslu, 3ja ára og eldri frá kl. 8-14. Erum með leyfi. Uppl. í síma 628132 og 629038. Vantar 13-14 ára stelpu til að passa 2 börn frá 8-12 og stundum lengur, bý á Meistaravöllum. Uppl. í síma 15284. Óska eftir barnapössun fyrir 9 mánaða dreng í júlí, búum á Öldugötu. Uppl. í síma 76941. ■ Einkamál Einhleypur karlmaður um þrítugt vill kynnast stúlku, 20-30 ára, með félags- skap eða sambúð í huga. Fullum trúnaði heitið. Svar sendist DV fyrir næstu helgi, merkt „BB ’86“. ■ Kennsla Lærið vélritun. Notið sumarið og lærið vélritun, kennsla eingöngu á raf- magnsritvélar, ný námskeið hefjast miðvikudaginn 2. júlí, engin heima- vinna. Innritun og uppl. í símum 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, Suður- landsbraut 20, sími 685580. ■ Spákonur Spái í lófa og spil alla daga, á mismun- andi hátt, fortíð, nútíð eða framtíð, góð reynsla. Sími 79192. Viltu forvitnast um framtíðina? Ég spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 37585. ■ Skemmtanir Samkomuhaldarar, athugið. Leigj- um út félagsheimili til hvers kyns samkomuhalds, t.d. ættarmóta, gist- inga, fundarhalda, dansleikja, árshá- tíða o.fl. Gott hús í fögru umhverfi. Tjaldstæði. Pantið tímanlega. Loga- land, Borgarfirði, sími 93-5135 og 93-5139. Falleg austurlensk nektardansmær hef- ur áhuga á að ferðast og sýna sig um allt Island í einkasamkvæmum og á skemmtistöðum. Uppl. í síma 42878. Geymið auglýsinguna. Vantar yður músik í samkvæmið? Af- þreyingarmúsík, dansmúsík, tveir menn eða fleiri. Hringið og við leysum vandann. Karl Jónatansson, sími 39355. ■ Hreingemingar Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboð á teppahreinsun. Teppi undir 40 ferm á kr. 1000, umfram það 35 kr. á ferm. Fullkomnar djúphreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppum nær þurrum, sjúga upp vatn ef flæðir. Ath., er með sérstakt efni á húsgögn. Margra ára reynsla, Örugg þjónusta. Sími 74929 og 74602. Hreint hf., hreingerningadeild: allar hreingerningar, dagleg ræsting, gólf- aðgerðir, bónhreinsun, teppa- og húsgagnahreinsun, glerþvottur, há- þrýstiþvottur, sótthreinsun. Tilboð eða tímavinna. Hreint hf., Auðbrekku 8, sími 46088, símsvari allan sólar- hringinn. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsunarvél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningarþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar, teppa- hreinsun, kísilhreinsun. Tökum einnig verk utan borgarinnar. Margra ára starfsreynsla tryggir vandaða vinnu. Símar 28997 og 11595. Hólmbræður-hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsanir í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043 Ólafur Hólm. Tökum að okkur hreingerningar og ræstingar á íbúðum, stofnunum, fyrir- tækjúm og stigagöngum, einnig teppahreinsun. Erum með fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Kreditkortaþjónusta. Uppl. í síma 72773. Hreingerningar og ræstingar á íbúðum, stofnunum, fyrirtækjum og stiga- göngum, einnig teppahreinsun. Full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Visa-Euro. Sími 72773. Þvottabjörn - Nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: Hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvottur, sjúgum upp vatn, háþrýstiþvottur, gólfbónun og uppleysing. S. 40402 og 40577. ■ Bókhald Tökum að okkur færslu og tölvukeyrslu bókhalds, launauppgjör og önnur verkefni. Aðstoðum við skattaupp- gjör. Ódýr og góð þjónusta. Gagna- vinnslan, tölvu- og bókhaldsjónusta. Uppl. í síma 23836. Það borgar sig að láta vinna bók- haldið jafnóðum af fagmanni! Bjóðum upp á góða þjónustu, á góðu verði, tölvuvinnsla. Bókhaldsstofan Byr, sími 667213. M Þjónusta Borðbúnaður til leigu. Er veisla fram- undan hjá þér? Giftingarveisla, skírnarveisla, stúdentsveisla eða ann- ar mannfagnaður og þig vantar til- finnanlega borðbúnað og fleira? Þá leysum við vandann fyrir þig. Leigjum út borðbúnað, s.s. diska, hnífapör, glös, bolla, veislubakka o.fl. Allt nýtt. Hafðu samband. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Byggingaverktaki: Tek að mér stór eða smá verkefni, úti sem inni. Geri tilboð viðskiptavinum að kostnaðarlausu. Steinþór Jóhannsson húsa- og hús- gagnasmíðameistari, sími 43439. Húsasmíðameistari. Nýsmíði, viðgerð- ir og viðhald, glerísetningar, parket- lagning og öll almenn trésmíðavinna. Sími 36066 og 33209. JK parketþjónusta. pússum og lökkum parket og gömul viðargólf, vönduð vinna, komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Traktorsgrafa til leigu í alhliða jarð- vegsvinnu. Uppl. í síma 31550 frá 8 - 19 og eftir þann tíma í síma 671987, Brynjólfur og Helgi, sími 667239. Traktorsgrafa JCB 3D til leigu í alhliða jarðverksvinnu. Tökum einnig að okkur standsetningu á lóðum. Vinn- um á kv. og um helgar. Sími 666918. Pipulagnir. Get bætt við mig verkefn- um. Lögg. pípul.mst., sími 34767. ■ Líkamsrækt Yoganámskeið í Orkulindinni 7.-11. júlí, 2 klst. á dag í 5 daga. Hvað er það að vera í jafnvægi, fullur lífsorku, slaka á í dagsins önn? Æfmgar fyrir líkama, huga og öndun. Uppl. í síma 46093 kl. 8-12 daglega. Við bjóðum ykkur velkomin til Tahiti, erum með góða bekki og frábæra sturtuklefa inn af hverjum bekk. Glænýjar perur, líttu inn. Sólbaðsstof- an, Nóatúni 17, sími 21116. ■ Ökukenrisla Ökukennarafélag íslands auglýsir. Sigurlaug Guðmundsdóttir, s. 40106, Galant GLX ’86. Valur Haraldsson, s. 28852-33056, Fiat Regata ’86. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Þorvaldur Finnbogason, s. 33309, Ford Escort ’85. Sigurður Gunnarsson, s. 73152-27222, Ford Escort ’85. -671112. Þór Albertsson, s. 76541-36352, Mazda 626. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda GLX 626 ’85. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 340 GL ’86, bílasími 002-2236. Jón Haukur Edwald, s. 31710-33829- 30918, Mazda GLX 626 ’85. Ökukennsla - endurhæfing. Kenni á Mazda 626 ’86. Nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins fyrir tekna tíma, aðstoða þá sem misst hafa öku- skírteinið, góð greiðslukjör. Skarphéðinn Sigurbergsson Ökukennari, sími 40594. Ökukennsla - æfingatimar fyrir fólk á öllum aldri, aðstoða við endumýjun ökuskírteina, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings, kennslubifreið Mitsubishi Lancer. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924, 17384. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á gal- ant GLX ’85 á skjótan og öruggan hátt. Ökuskóli og öll prófgögn ef ósk- að er. Engir lágmarkstímar. Nýjir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson. Sími 686109. Ökukennsla - æfingatimar. Athugið, nú er rétti tíminn til að læra á bíl eða æfa akstur fyrir sumarfríið. Kenni á Mazda 626 með vökvastýri. Hallfríður Stefánsdóttir, sími 681349 eða 685081. Kenni á Mazda 626 árg. ’85, R-306. Nemendur geta byrjað strax. Engir lágmarkstímar. Fljót og góð þjónusta. Góð greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sími 24158 og 672239. Öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil- högun býður upp á árangursríkt og ódýrt ökunám. Halldór Jónsson, s. 83473 - 22731 - bílas. 002-2390. Ökukennsia-æfingatimar. Kenni á Toy- ota Corolla Liftback ’85, nemendur geta byrjað strax. Ökukennari, Sverr- ir Björnsson, sími 72940. ríxvvxxxxxxxxxxxxxxxxx arrmi x VÉLAPAKKNINGAR x XAMC ! xAudi «BMW XBronco XBuick xChevrolet xCortina xDaihatsu xDatsun ^Dodge XEscort xRat x Fiesta XFord xHonda xlnternational xlsuzu xLada v Land-Rover jMazda Mercedes Benz Mitsubishi Oldsmobile Opel Perkins Peugeot Pontiac Range Rover Renault Saab Simca Subaru Taunus T oyota Volvo Willys X X X X X X X X X X X X X X X X V Þ JÓNSSON&CO Skeifan 1 7 Hárgreiðslustofan Klapparstíg, sími 13010 í SUMAR breytum við opnunartímanum. Við lokum þegar klukk- una vantar fimm mín- útur í sex alla virka daga nema föstudaga. Opið þartil klukkan er tuttugu og f imm mínútur gengin í sjö á föstudögum. Lokað á laugardögum til 1. september. Rakarastofan Klapparstíg, sími 12725

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.